Enn bætir Miðflokkurinn við sig Jakob Bjarnar skrifar 30. maí 2024 13:53 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins á tali við Ingu Sæland formann Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Samfylkingin heldur enn forystu sinni í könnunum, er með 27,3 prósent og munar tíu prósentustigum á Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokki sem kemur næstur með 17,5 prósenta fylgi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu. Miðflokkurinn heldur áfram að sækja í sig veðrið og tryggir sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Miðflokkurinn mælist nú með 12,6 prósent atkvæða og bætir við sig einu prósenti milli kannana. Framsókn tapar hins vegar 0,3 prósentum en er þó fjórða stærst, með 10,4 prósent. Viðreisn tapar heilu prósenti og mælist með 9,3 prósent. Píratar mælast með 8,4 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent og VG rambar á fimm prósenta þröskuldinum, mælist með 5,1 prósent. Restina rekur svo Sósíalistaflokkurinn sem er með 3,9 prósent. Sé litið sérstaklega til ríkisstjórnarinnar þá nýtur hún fylgis 33 prósenta svarenda meðan stjórnarandstaðan í heild sinni er með 67 prósent. Fylgið hefur því lítið breyst frá því Bjarni Benediktsson tók við forsætisráðuneytinu af Katrínu Jakobsdóttur. Markmið og framkvæmd Könnun þessi var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks(e.panel)sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru allsstaðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar, þannig að úrtakið endurspeglar þjóðina prýðilega. Viðvigtunsvara getur birst örlítið misræmi í fjölda tölum og hlutföllum sem orsakast af námundun. Könnunin fór framdagana 30. til 23. maí 2024 og voru 3.349 svarendur sem tók afstöðu til flokks. Að neðan má sjá þróun í fylgi flokka frá kosningunum árið 2021. Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttar láðist að geta Framsóknarflokksins og er beðist velvirðingar á því. Skoðanakannanir Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Alþingi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Miðflokkurinn heldur áfram að sækja í sig veðrið og tryggir sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Miðflokkurinn mælist nú með 12,6 prósent atkvæða og bætir við sig einu prósenti milli kannana. Framsókn tapar hins vegar 0,3 prósentum en er þó fjórða stærst, með 10,4 prósent. Viðreisn tapar heilu prósenti og mælist með 9,3 prósent. Píratar mælast með 8,4 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent og VG rambar á fimm prósenta þröskuldinum, mælist með 5,1 prósent. Restina rekur svo Sósíalistaflokkurinn sem er með 3,9 prósent. Sé litið sérstaklega til ríkisstjórnarinnar þá nýtur hún fylgis 33 prósenta svarenda meðan stjórnarandstaðan í heild sinni er með 67 prósent. Fylgið hefur því lítið breyst frá því Bjarni Benediktsson tók við forsætisráðuneytinu af Katrínu Jakobsdóttur. Markmið og framkvæmd Könnun þessi var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks(e.panel)sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru allsstaðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar, þannig að úrtakið endurspeglar þjóðina prýðilega. Viðvigtunsvara getur birst örlítið misræmi í fjölda tölum og hlutföllum sem orsakast af námundun. Könnunin fór framdagana 30. til 23. maí 2024 og voru 3.349 svarendur sem tók afstöðu til flokks. Að neðan má sjá þróun í fylgi flokka frá kosningunum árið 2021. Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttar láðist að geta Framsóknarflokksins og er beðist velvirðingar á því.
Skoðanakannanir Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Alþingi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira