Ætla að sniðganga Dortmund útaf samstarfi við vopnaframleiðanda Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2024 14:01 Westfalenstadion, heimavöllur Borussia Dortmund, verður skreyddur merkjum vopnaframleiðanda á næsta tímabili. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Borussia Dortmund gekk frá samningi við þýska vopnaframleiðandann Rheinmetall fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun. Ákvörðunin hefur ekki notið góðs hljómgrunns meðal stuðningsmanna sem ætla að sniðganga félagið og segja blóð komið á hendur stjórnarmanna. Kennimerki Rheinmetall mun birtast á varningi sem Dortmund selur fyrir leikinn á morgun, á auglýsingaskiltum umhverfis völlinn á Wembley og á blaðamannafundum fyrir og eftir leik. Sami háttur verður hafður á næsta tímabili á Westfalenstadion, heimavelli Dortmund. Æfingafatnaður og keppnistreyjur leikmanna munu þó ekki bera merkið en þetta er í fyrsta sinn sem félag í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, gerir samstarfssamning við vopnaframleiðanda. Rheinmetall er rótgróið og á sér langa sögu. Á tímum heimstyrjaldanna sá það þýska keisaradæminu og síðar nasistum fyrir vopnum. Í dag er fyrirtækið stærsti vopnaframleiðandi Evrópu og hefur útvegað Úkraínu- og Ísraelsher miklum vopnabúnaði. Ich habe zwei #Tickets für das Champions League Finale in #Wembley im #BVB-Block. Da ich aber weder BVB noch Fußball-Fan bin, werde ich sie verfallen lassen, um ein Zeichen gegen die verbrecherische Rüstungsindustrie zu setzen!#ucl #realmadrid #rheinmetall #bvbrea #bvb pic.twitter.com/8FOhxwvFZK— Abu Falafel (@NichtFalafel) May 31, 2024 Ákvörðunin hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Dortmund, sem sögðust hafa sett sig upp á móti samningnum þegar hann var kynntur. Þá harðneita þeir fyrir að atkvæðagreiðsla hafi farið fram um hvort samþykkja ætti samninginn. Margir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt frá því að þeir ætli að skila inn árskortum eða sniðganga félagið. Einn þeirra er Jurgen Schanbacher, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins síðan 1966 og árskortshafi síðan 2013. Hann sendi stjórnarformanni félagsins bréf þar sem hann skilaði inn árskortinu og skrifaði: „Saklaust fólk deyr á hverjum degi og héðan í frá mun blóð þeirra vera á höndum þínum líka.“ Sehr geehrter Hans-Joachim Watzke,Der neue Rheinmetall-BVB-Sponsoring-Deal schlägt sehr hohle Wellen. Und das völlig zurecht. Es ist einer der skandalösesten Deals in der Geschichte des deutschen Fußballs. Fans in ganz Deutschland sind geschockt. Sowohl BVB-Fans als auch Fans… pic.twitter.com/HuFVKXnw4u— Manaf Hassan (@manaf12hassan) May 30, 2024 so das war’s 🖕 @BVB #Rheinmetall pic.twitter.com/ul8qoyO3xT— linus (@JulianBrandt) May 30, 2024 „Öryggi og varnaraðgerðir eru hornsteinn lýðræðisins. Sérstaklega í dag, þar sem við sjáum daglega hversu mikilvægt er að vernda öryggi Evrópu. Við þurfum að bregðast við breyttum raunveruleika,“ sagði Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund. Þýski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Kennimerki Rheinmetall mun birtast á varningi sem Dortmund selur fyrir leikinn á morgun, á auglýsingaskiltum umhverfis völlinn á Wembley og á blaðamannafundum fyrir og eftir leik. Sami háttur verður hafður á næsta tímabili á Westfalenstadion, heimavelli Dortmund. Æfingafatnaður og keppnistreyjur leikmanna munu þó ekki bera merkið en þetta er í fyrsta sinn sem félag í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, gerir samstarfssamning við vopnaframleiðanda. Rheinmetall er rótgróið og á sér langa sögu. Á tímum heimstyrjaldanna sá það þýska keisaradæminu og síðar nasistum fyrir vopnum. Í dag er fyrirtækið stærsti vopnaframleiðandi Evrópu og hefur útvegað Úkraínu- og Ísraelsher miklum vopnabúnaði. Ich habe zwei #Tickets für das Champions League Finale in #Wembley im #BVB-Block. Da ich aber weder BVB noch Fußball-Fan bin, werde ich sie verfallen lassen, um ein Zeichen gegen die verbrecherische Rüstungsindustrie zu setzen!#ucl #realmadrid #rheinmetall #bvbrea #bvb pic.twitter.com/8FOhxwvFZK— Abu Falafel (@NichtFalafel) May 31, 2024 Ákvörðunin hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Dortmund, sem sögðust hafa sett sig upp á móti samningnum þegar hann var kynntur. Þá harðneita þeir fyrir að atkvæðagreiðsla hafi farið fram um hvort samþykkja ætti samninginn. Margir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt frá því að þeir ætli að skila inn árskortum eða sniðganga félagið. Einn þeirra er Jurgen Schanbacher, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins síðan 1966 og árskortshafi síðan 2013. Hann sendi stjórnarformanni félagsins bréf þar sem hann skilaði inn árskortinu og skrifaði: „Saklaust fólk deyr á hverjum degi og héðan í frá mun blóð þeirra vera á höndum þínum líka.“ Sehr geehrter Hans-Joachim Watzke,Der neue Rheinmetall-BVB-Sponsoring-Deal schlägt sehr hohle Wellen. Und das völlig zurecht. Es ist einer der skandalösesten Deals in der Geschichte des deutschen Fußballs. Fans in ganz Deutschland sind geschockt. Sowohl BVB-Fans als auch Fans… pic.twitter.com/HuFVKXnw4u— Manaf Hassan (@manaf12hassan) May 30, 2024 so das war’s 🖕 @BVB #Rheinmetall pic.twitter.com/ul8qoyO3xT— linus (@JulianBrandt) May 30, 2024 „Öryggi og varnaraðgerðir eru hornsteinn lýðræðisins. Sérstaklega í dag, þar sem við sjáum daglega hversu mikilvægt er að vernda öryggi Evrópu. Við þurfum að bregðast við breyttum raunveruleika,“ sagði Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund.
Þýski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira