Líkti stórleiknum við messu: „Saknaði tryllingsins“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. maí 2024 15:46 Óskar Hrafn varð fyrir vonbrigðum með rólegheitin í Kópavogi í gær. Vísir/Diego Óskar Hrafn Þorvaldsson kallaði eftir meiri ákefð og ástríðu hjá leikmönnum Breiðabliks og Víkings eftir bragðdaufan leik liðsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. „Það voru fá færi, þetta var lokaður leikur. Þetta voru lið sem voru bæði tilbúin að sætta sig við jafntefli,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, um leik Blika og Víkings í Bestu deild karla í gær. Hann var gestur í Ísey-tilþrifunum með Rikka G. Klippa: Saknaði tryllingsins: „Eins og messa“ „Svo auðvitað saknaði ég tryllingsins eftir leik, fyrir leik og inni í leiknum. Þetta var nánast bara eins og messa. Það vantaði aðeins upp á tryllinginn. Mér fannst menn faðmast aðeins of mikið eftir leik, en það er bara ég,“ segir Óskar Hrafn en mikil læti hafa einkennt leiki liðanna undanfarin ár. Það bar minna á slíku í gærkvöld. Breiðablik geti gengið glaðara frá borði hvað frammistöðu varðar, þó að Víkingar hafi jafnað seint í leiknum. „Ég held að Blikarnir séu ánægðari með frammistöðuna, segir Óskar Hrafn svo. Víkingarnir hefðu viljað skapa meira og opna Blikana betur. Þeir náðu ekki að skapa sér færi, ekki að koma sér í stöður. Mér fannst það blanda af því að Blikarnir gerðu vel að þvinga þá í langa boltann, og dálítið mikið um sendingafeila hjá Víkingum sem er óvanalegt að sjá,“ segir Óskar Hrafn. Greiningu hans má sjá í spilaranum að ofan. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52 Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01 „Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49 Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02 Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira
„Það voru fá færi, þetta var lokaður leikur. Þetta voru lið sem voru bæði tilbúin að sætta sig við jafntefli,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, um leik Blika og Víkings í Bestu deild karla í gær. Hann var gestur í Ísey-tilþrifunum með Rikka G. Klippa: Saknaði tryllingsins: „Eins og messa“ „Svo auðvitað saknaði ég tryllingsins eftir leik, fyrir leik og inni í leiknum. Þetta var nánast bara eins og messa. Það vantaði aðeins upp á tryllinginn. Mér fannst menn faðmast aðeins of mikið eftir leik, en það er bara ég,“ segir Óskar Hrafn en mikil læti hafa einkennt leiki liðanna undanfarin ár. Það bar minna á slíku í gærkvöld. Breiðablik geti gengið glaðara frá borði hvað frammistöðu varðar, þó að Víkingar hafi jafnað seint í leiknum. „Ég held að Blikarnir séu ánægðari með frammistöðuna, segir Óskar Hrafn svo. Víkingarnir hefðu viljað skapa meira og opna Blikana betur. Þeir náðu ekki að skapa sér færi, ekki að koma sér í stöður. Mér fannst það blanda af því að Blikarnir gerðu vel að þvinga þá í langa boltann, og dálítið mikið um sendingafeila hjá Víkingum sem er óvanalegt að sjá,“ segir Óskar Hrafn. Greiningu hans má sjá í spilaranum að ofan.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52 Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01 „Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49 Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02 Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira
Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52
Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01
„Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49
Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02
Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01