Kosningavökur frambjóðenda: Hvar verða mestu fagnaðarlætin? Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júní 2024 20:50 Í kvöld kemur í ljós hver flytur inn á Bessastaði síðar í sumar. Vísir/Vilhelm Íslendingar hafa í dag valið sér forseta, og spennan er í algleymingi. Einn frambjóðandi mun standa uppi sem sigurvegari, og næsti forseti lýðveldisins, á meðan aðrir munu ekki hafa erindi sem erfiði. Þeir munu þó flestir freista þess að fagna með stuðningsfólki sínu í kvöld. Katrín Jakobsdóttir, sem leitt hefur í flestum könnunum fram að kosningum, þó með mismiklum mun, hittir stuðningsfólk sitt á Grand Hótel í kvöld, þar sem fylgst verður með framvindu kosninganna. Halla Hrund Logadóttir mun taka á móti stuðningsfólki sínu í Björtuloftum í Hörpu, á meðan nafna hennar Halla Tómasdóttir tekur á móti sínu fólki í Grósku, á sama stað og hún tilkynnti formlega um framboð. Baldur Þórhallsson mun notast við kosningaskriftstofu sína á Grensásvegi undir stuðningsfólk sitt í kvöld, og Arnar Þór Jónsson verður skammt undan, á kosningaskrifstofu sinni í Ármúla 15. Jón Gnarr býður stuðningsfólki sínu til fundar við sig á Bistro Elliðaárdal, en Steinunn Ólína býður til kosningavöku í Kakókastalanum í Mosfellsbæ. Helga Þórisdóttir fylgist hins vegar með vendingum kvöldsins af heimili sínu í Fossvogi. Ásdís Rán verður á Dass við Vegamótastíg á meðan Ástþór Magnússon hefur boðað til samverustundar í kirkju Óháða söfnuðarins. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort eða þá hvar Eiríkur Ingi Jóhannson mun halda sína kosningavöku, né heldur Viktor Traustason verðu með sína. Þá hafa umsjónarmenn hlaðvarpsins Þjóðmála blásið til kosningavöku fyrir óháða, það er að segja fólk sem vill fylgjast með en styður þó engan frambjóðanda sérstaklega mikið, á Nasa við Austurvöll. Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, sem leitt hefur í flestum könnunum fram að kosningum, þó með mismiklum mun, hittir stuðningsfólk sitt á Grand Hótel í kvöld, þar sem fylgst verður með framvindu kosninganna. Halla Hrund Logadóttir mun taka á móti stuðningsfólki sínu í Björtuloftum í Hörpu, á meðan nafna hennar Halla Tómasdóttir tekur á móti sínu fólki í Grósku, á sama stað og hún tilkynnti formlega um framboð. Baldur Þórhallsson mun notast við kosningaskriftstofu sína á Grensásvegi undir stuðningsfólk sitt í kvöld, og Arnar Þór Jónsson verður skammt undan, á kosningaskrifstofu sinni í Ármúla 15. Jón Gnarr býður stuðningsfólki sínu til fundar við sig á Bistro Elliðaárdal, en Steinunn Ólína býður til kosningavöku í Kakókastalanum í Mosfellsbæ. Helga Þórisdóttir fylgist hins vegar með vendingum kvöldsins af heimili sínu í Fossvogi. Ásdís Rán verður á Dass við Vegamótastíg á meðan Ástþór Magnússon hefur boðað til samverustundar í kirkju Óháða söfnuðarins. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort eða þá hvar Eiríkur Ingi Jóhannson mun halda sína kosningavöku, né heldur Viktor Traustason verðu með sína. Þá hafa umsjónarmenn hlaðvarpsins Þjóðmála blásið til kosningavöku fyrir óháða, það er að segja fólk sem vill fylgjast með en styður þó engan frambjóðanda sérstaklega mikið, á Nasa við Austurvöll.
Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira