Fimmtíu og þrír handteknir á Wembley í tengslum við úrslitaleikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júní 2024 07:01 Úrslitaleikurinn á Wembley í gær var vel sóttur af stuðningsmönnum beggja liða. Vísir/Getty Töluverð læti voru bæði á Wembley-leikvanginum og fyrir utan í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fimmtíu og þrír voru handteknir vegna atburðanna. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund fór fram í Lundúnum í gær þar sem spænsku risarnir frá Madrid unnu sinn fimmtánda Meistaradeildartitil. Læti við Wembley-leikvanginn í tengslum við leikinn skyggja hins vegar aðeins á frábæran leik en fjölmargir einstaklingar reyndu að komast í gegnum öryggishlið við völlinn án þess að vera með miða. 🚨Multiple pitch invaders in the first minute - including this idiot who ran the length and width of the pitch before being stopped! Not a great look for Wembley security after the Euro 2020 final fiasco #UCLfinal pic.twitter.com/nZGWEsPCVO— Neil Barker (@Mockneyrebel) June 1, 2024 Nokkrir einstaklingar náðu þar að auki að hlaupa inn á völlinn sjálfan í upphafi leiks og af þeim sökum þurfti að gera hlé á leiknum í nokkrar mínútur. Fimm milljónum punda var eytt til að tryggja öryggi í tengslum við leikinn sem virðist þó ekki hafa tekist sem skyldi. Rússneskur aðili sem er með vinsælan streymisvef á netinu hafði lofað hverjum þeim tækist að komast inn á völlinn 300.000 pundum í verðlaun og virðist sem einhverjir hafi tekið því tilboði fagnandi. Loads of Real Madrid fans without tickets, entering Wembley Stadium after the game ended. 😮 pic.twitter.com/9jnmxJTAr9— Ryan Silva (@RSilvaMUFC) June 1, 2024 Alls voru fimmtíu og þrír einstaklingar handteknir í London í gærkvöldi vegna ólátanna en á vefmiðlinum X mátti meðal annars finna myndbönd þar sem sést var einstaklingar reyna að hlaupa í gegnum öryggishlið við völlinn. Atvikin minna á vandamál í tengslum við úrslitaleik Real Madrid og Liverpool fyrir tveimur árum síðar þar sem fjölmargir stuðningsmenn Liverpool sem voru með miða komust ekki inn á leikvanginn í París á meðan miðalausir aðilar komust inn. UEFA þurfti að biðja bæði félögin afsökunar vegna atburðanna. We’re aware of media reporting about ticketless fans trying to enter the Champions League Final at Wembley.The below is an update on the policing operation this evening 🔽 pic.twitter.com/uYb4Uz1SIz— Metropolitan Police (@metpoliceuk) June 1, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sjá meira
Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund fór fram í Lundúnum í gær þar sem spænsku risarnir frá Madrid unnu sinn fimmtánda Meistaradeildartitil. Læti við Wembley-leikvanginn í tengslum við leikinn skyggja hins vegar aðeins á frábæran leik en fjölmargir einstaklingar reyndu að komast í gegnum öryggishlið við völlinn án þess að vera með miða. 🚨Multiple pitch invaders in the first minute - including this idiot who ran the length and width of the pitch before being stopped! Not a great look for Wembley security after the Euro 2020 final fiasco #UCLfinal pic.twitter.com/nZGWEsPCVO— Neil Barker (@Mockneyrebel) June 1, 2024 Nokkrir einstaklingar náðu þar að auki að hlaupa inn á völlinn sjálfan í upphafi leiks og af þeim sökum þurfti að gera hlé á leiknum í nokkrar mínútur. Fimm milljónum punda var eytt til að tryggja öryggi í tengslum við leikinn sem virðist þó ekki hafa tekist sem skyldi. Rússneskur aðili sem er með vinsælan streymisvef á netinu hafði lofað hverjum þeim tækist að komast inn á völlinn 300.000 pundum í verðlaun og virðist sem einhverjir hafi tekið því tilboði fagnandi. Loads of Real Madrid fans without tickets, entering Wembley Stadium after the game ended. 😮 pic.twitter.com/9jnmxJTAr9— Ryan Silva (@RSilvaMUFC) June 1, 2024 Alls voru fimmtíu og þrír einstaklingar handteknir í London í gærkvöldi vegna ólátanna en á vefmiðlinum X mátti meðal annars finna myndbönd þar sem sést var einstaklingar reyna að hlaupa í gegnum öryggishlið við völlinn. Atvikin minna á vandamál í tengslum við úrslitaleik Real Madrid og Liverpool fyrir tveimur árum síðar þar sem fjölmargir stuðningsmenn Liverpool sem voru með miða komust ekki inn á leikvanginn í París á meðan miðalausir aðilar komust inn. UEFA þurfti að biðja bæði félögin afsökunar vegna atburðanna. We’re aware of media reporting about ticketless fans trying to enter the Champions League Final at Wembley.The below is an update on the policing operation this evening 🔽 pic.twitter.com/uYb4Uz1SIz— Metropolitan Police (@metpoliceuk) June 1, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sjá meira
UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30
UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30