Mjög ósáttur við rasisma meðal þýsku þjóðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 13:31 Joshua Kimmich er einn af reynsluboltunum i þýska fótboltanum og fær nú tækifæri til að verða Evrópumeistari á heimavelli. Getty/Alexander Hassenstein Þýski landsliðsmaðurinn Joshua Kimmich er allt annað en sáttur við bæði spurninguna og svörin í nýrri skoðunakönnum meðal þýsku þjóðarinnar þar sem spurt var út í þýska fótboltalandsliðið. Þjóðverjar eru byrjaðir að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sumar þar sem þeir eru á heimavelli og til alls líklegir. Kimmich slams 'racist' survey that says 1 in 5 Germans want more white players in the national team https://t.co/urXJz6WCaR— CTV News (@CTVNews) June 1, 2024 Sú spurning sem hneykslaði þennan öfluga miðjumann Bayern München var sú sem fékk það út að einn af hverjum fimm Þjóðverjum vilji frekar hvíta leikmenn í landsliðið heldur en leikmenn af öðrum kynþáttum. Skoðunarkönnunin var framkvæmd meðal 1304 manna og kvenna sem voru valin af handahófi og var gerð á vegum ARD sjónvarpsstöðvarinnar. „Samheldni, réttlæti og fjölbreytni“ ARD notar hana í tengslum við heimildarmyndina „Unity and Justice and Diversity“ eða „Samheldni, réttlæti og fjölbreytni“. „Allir sem hafa alist upp í kringum fótboltann vita að þetta er algjör þvæla. Fótbolti er einmitt gott dæmi um það hvernig þú getur sameinað mismunandi þjóðerni, ólíka húðliti og öðruvísi trúarbrögð,“ sagði Kimmich. Germany midfielder Joshua Kimmich has slammed as “absolutely racist” a survey and its findings that one in five Germans would prefer more white players on the national team.@AP #Germany #DFBTeam #Kimmich #racism #Germans 🇩🇪https://t.co/3Gbeu1VdFa— Ciarán Fahey (@ciar_nfahey) June 1, 2024 Myndi sakna fullt af leikmönnum „Okkar lið snýst um það. Ég myndi sakna fullt af leikmönnum ef þeir væru ekki hérna með okkur. Þetta er bara rasismi og á ekki heima í okkar búningsklefa,“ sagði Kimmich. Kimmich ræddi við fjölmiðla í æfingabúðum þýska landsliðsins í Herzogenaurach. Sex blökkumenn eru 27 manna æfingahópi Þjóðverja. Fáránleg spurning „Þegar þú veltir því fyrir þér að við erum að fara að halda Evrópumót heima hjá okkur og þá er fáránlegt að spyrja svona spurningar. Okkar markmið er að sameina þjóðina. Þetta snýst um að ná að gera frábæra hluti saman. Okkar lið erum að reyna að fá alla að baki okkur,“ sagði Kimmich. Þjóðverjar spila vináttulandsleiki við Úkraínu á morgun og á móti Grikklandi fjórum dögum síðar. Þeir eru í riðli á EM með Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Aus einer Umfrage der ARD Sportschau geht hervor, dass sich 21 % der Befragten eine weißere Nationalmannschaft wünschen. Wann hört endlich diese rassistische Kackscheisse auf? Danke Josua, für die stabile Reaktion! #Kimmich pic.twitter.com/D7px8tmJIQ— 𝚂𝙾𝚁𝙶𝙴𝙽𝙺𝙸𝙽𝙳 (@Adlershofer1892) June 1, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Þjóðverjar eru byrjaðir að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sumar þar sem þeir eru á heimavelli og til alls líklegir. Kimmich slams 'racist' survey that says 1 in 5 Germans want more white players in the national team https://t.co/urXJz6WCaR— CTV News (@CTVNews) June 1, 2024 Sú spurning sem hneykslaði þennan öfluga miðjumann Bayern München var sú sem fékk það út að einn af hverjum fimm Þjóðverjum vilji frekar hvíta leikmenn í landsliðið heldur en leikmenn af öðrum kynþáttum. Skoðunarkönnunin var framkvæmd meðal 1304 manna og kvenna sem voru valin af handahófi og var gerð á vegum ARD sjónvarpsstöðvarinnar. „Samheldni, réttlæti og fjölbreytni“ ARD notar hana í tengslum við heimildarmyndina „Unity and Justice and Diversity“ eða „Samheldni, réttlæti og fjölbreytni“. „Allir sem hafa alist upp í kringum fótboltann vita að þetta er algjör þvæla. Fótbolti er einmitt gott dæmi um það hvernig þú getur sameinað mismunandi þjóðerni, ólíka húðliti og öðruvísi trúarbrögð,“ sagði Kimmich. Germany midfielder Joshua Kimmich has slammed as “absolutely racist” a survey and its findings that one in five Germans would prefer more white players on the national team.@AP #Germany #DFBTeam #Kimmich #racism #Germans 🇩🇪https://t.co/3Gbeu1VdFa— Ciarán Fahey (@ciar_nfahey) June 1, 2024 Myndi sakna fullt af leikmönnum „Okkar lið snýst um það. Ég myndi sakna fullt af leikmönnum ef þeir væru ekki hérna með okkur. Þetta er bara rasismi og á ekki heima í okkar búningsklefa,“ sagði Kimmich. Kimmich ræddi við fjölmiðla í æfingabúðum þýska landsliðsins í Herzogenaurach. Sex blökkumenn eru 27 manna æfingahópi Þjóðverja. Fáránleg spurning „Þegar þú veltir því fyrir þér að við erum að fara að halda Evrópumót heima hjá okkur og þá er fáránlegt að spyrja svona spurningar. Okkar markmið er að sameina þjóðina. Þetta snýst um að ná að gera frábæra hluti saman. Okkar lið erum að reyna að fá alla að baki okkur,“ sagði Kimmich. Þjóðverjar spila vináttulandsleiki við Úkraínu á morgun og á móti Grikklandi fjórum dögum síðar. Þeir eru í riðli á EM með Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Aus einer Umfrage der ARD Sportschau geht hervor, dass sich 21 % der Befragten eine weißere Nationalmannschaft wünschen. Wann hört endlich diese rassistische Kackscheisse auf? Danke Josua, für die stabile Reaktion! #Kimmich pic.twitter.com/D7px8tmJIQ— 𝚂𝙾𝚁𝙶𝙴𝙽𝙺𝙸𝙽𝙳 (@Adlershofer1892) June 1, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira