Bayern vill kaupa leikmann af ósigruðu meisturunum Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júní 2024 22:45 Jonathan Tah fagnar þýska meistaratitlinum. Vísir/Getty Bayer Leverkusen varð þýskur meistari á nýliðnu tímabili eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum tímabilið. Þeir gætu hins vegar misst einn af sínum mikilvægustu mönnum til stórliðs Bayern Munchen. Tímabilið hjá lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen var svo gott sem ein stór sigurganga. Liðið vann tvöfaldan sigur í Þýskalandi þar sem liðið tapaði hvorki í deild né bikar. Í Evrópudeildinni fór liðið síðan alla leið í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði eina leiknum á tímabilinu gegn ítalska liðinu Atalanta. Það skal því engan undra að einhverjir leikmanna félagsins séu eftirsóttir víðsvegar um Evrópu. Það er þekkt saga að stórlið Bayern Munchen sæki þá leikmenn innanlands sem það vill og það gæti gerst í þetta skiptið núna. Samkvæmt Sky er lið Bayern Munchen mjög áhugsamt um varnarmanninn Jonathan Tah sem leikið hefur 353 leiki fyrir Leverkusen á sínum ferli. Miðvörðurinn átti mjög gott tímabil fyrir meistarana og samkvæmt blaðamanninum Florian Plettenberg er Tah búinn að ná munnlegu samkomulagi við Bayern. Samningur Tah við Leverkusen rennur út næsta sumar og félagið gæti því freistast til að selja hann núna til að fá einhvern aur í kassann. Búist er við að Tah verði í byrjunarliði Þjóðverja á EM á heimavelli í sumar. Bayern lauk keppni í 3. sæti í þýsku deildinni en liðið hafði fyrir tímabilið unnið þýska meistaratitilinn ellefu ár í röð. Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Tímabilið hjá lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen var svo gott sem ein stór sigurganga. Liðið vann tvöfaldan sigur í Þýskalandi þar sem liðið tapaði hvorki í deild né bikar. Í Evrópudeildinni fór liðið síðan alla leið í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði eina leiknum á tímabilinu gegn ítalska liðinu Atalanta. Það skal því engan undra að einhverjir leikmanna félagsins séu eftirsóttir víðsvegar um Evrópu. Það er þekkt saga að stórlið Bayern Munchen sæki þá leikmenn innanlands sem það vill og það gæti gerst í þetta skiptið núna. Samkvæmt Sky er lið Bayern Munchen mjög áhugsamt um varnarmanninn Jonathan Tah sem leikið hefur 353 leiki fyrir Leverkusen á sínum ferli. Miðvörðurinn átti mjög gott tímabil fyrir meistarana og samkvæmt blaðamanninum Florian Plettenberg er Tah búinn að ná munnlegu samkomulagi við Bayern. Samningur Tah við Leverkusen rennur út næsta sumar og félagið gæti því freistast til að selja hann núna til að fá einhvern aur í kassann. Búist er við að Tah verði í byrjunarliði Þjóðverja á EM á heimavelli í sumar. Bayern lauk keppni í 3. sæti í þýsku deildinni en liðið hafði fyrir tímabilið unnið þýska meistaratitilinn ellefu ár í röð.
Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira