Evrópudeildarmeistari sleit krossband í lokaleiknum og missir af EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 17:00 Svekkjandi endir á frábæru tímabili fyrir hinn tvítuga Scalvini. Marco Luzzani/Getty Images Giorgio Scalvini, leikmaður Atalanta og ítalska landsliðsins, sleit krossband í síðasta leik tímabilsins og missir af Evrópumótinu í sumar. Scalvini er tvítugur miðvörður sem kom við sögu í 44 leikjum hjá Atalanta á tímabilinu. Hann spilaði seinni hálfleikinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar Atalanta eyðilagði fullkomið tímabil Bayer Leverkusen og lyfti titlinum. Hann var neyddur af velli á 84. mínútu í síðasta leik tímabilsins þegar Atalanta mætti Fiorentina í gær. Félagið staðfesti svo krossbandsslit og óskaði honum góðs bata á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Siamo tutti con te, Giorgio 🥺🖤💙We're all with you, @scalvinigio 🙏💪#GoAtalantaGo ⚫️🔵 pic.twitter.com/HNJH6Bt8w7— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) June 2, 2024 Scalvini er annar miðvörðurinn sem ítalska landsliðið missir út fyrir EM en fyrir fjórum dögum þurfti Francesco Acerbi að draga sig úr hópnum. Federico Gatti kom inn í stað Acerbi en staðgengill Scalvini hefur ekki verið tilkynntur. Ítalía er ríkjandi Evrópumeistari og hefur mótið í sumar á leik gegn Albaníu þann 15. júní. Fyrir það fara fram tveir æfingaleikir gegn Tyrklandi og Bosníu-Hersegóvínu. Ítalski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Ítalía Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Scalvini er tvítugur miðvörður sem kom við sögu í 44 leikjum hjá Atalanta á tímabilinu. Hann spilaði seinni hálfleikinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar Atalanta eyðilagði fullkomið tímabil Bayer Leverkusen og lyfti titlinum. Hann var neyddur af velli á 84. mínútu í síðasta leik tímabilsins þegar Atalanta mætti Fiorentina í gær. Félagið staðfesti svo krossbandsslit og óskaði honum góðs bata á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Siamo tutti con te, Giorgio 🥺🖤💙We're all with you, @scalvinigio 🙏💪#GoAtalantaGo ⚫️🔵 pic.twitter.com/HNJH6Bt8w7— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) June 2, 2024 Scalvini er annar miðvörðurinn sem ítalska landsliðið missir út fyrir EM en fyrir fjórum dögum þurfti Francesco Acerbi að draga sig úr hópnum. Federico Gatti kom inn í stað Acerbi en staðgengill Scalvini hefur ekki verið tilkynntur. Ítalía er ríkjandi Evrópumeistari og hefur mótið í sumar á leik gegn Albaníu þann 15. júní. Fyrir það fara fram tveir æfingaleikir gegn Tyrklandi og Bosníu-Hersegóvínu.
Ítalski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Ítalía Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira