„Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2024 16:00 Luka Doncic og Kyrie Irving hafa spilað frábærlega saman. Vísir/AP Photo/Gareth Patterson Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. Þar ræddu þeir félagar um samvinnu Luka Doncic og Kyrie Irving sem hafa farið mikinn í úrslitakeppninni og sérstaklega sá fyrrnefndi. „Þetta er fullkomni gæinn fyrir Luka. Þetta er gaurinn sem getur gefið honum pásur, tekið yfir leikinn en líður kannski ekki vel að vera gæinn sem tekur yfir í hverjum einasta leik,“ segir Kjartan Atli Kjartansson um Kyrie Irving en þeir félagarnir spila með Dallas Mavericks en liðið mætir Boston Celtics í úrslitaeinvíginu. „Það er svo gaman að heyra Kyrie Irving tala um Luka á blaðamannafundum eftir leiki. Það er enginn vafi um það að þetta sé liðið hans Luka Doncic. Það er enginn valdabarátta. Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig sem er ógeðslega góður staður að vera á þegar þú ert þrjátíu og eins árs,“ segir Hörður Unnsteinsson en Kyrie hefur oftar en ekki vakið athygli fyrir einkennilega hegðun undanfarin ár. Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins en hann verður á dagskrá klukkan átta á Sport 2. Klippa: „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Lögmál leiksins NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Sjá meira
Þar ræddu þeir félagar um samvinnu Luka Doncic og Kyrie Irving sem hafa farið mikinn í úrslitakeppninni og sérstaklega sá fyrrnefndi. „Þetta er fullkomni gæinn fyrir Luka. Þetta er gaurinn sem getur gefið honum pásur, tekið yfir leikinn en líður kannski ekki vel að vera gæinn sem tekur yfir í hverjum einasta leik,“ segir Kjartan Atli Kjartansson um Kyrie Irving en þeir félagarnir spila með Dallas Mavericks en liðið mætir Boston Celtics í úrslitaeinvíginu. „Það er svo gaman að heyra Kyrie Irving tala um Luka á blaðamannafundum eftir leiki. Það er enginn vafi um það að þetta sé liðið hans Luka Doncic. Það er enginn valdabarátta. Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig sem er ógeðslega góður staður að vera á þegar þú ert þrjátíu og eins árs,“ segir Hörður Unnsteinsson en Kyrie hefur oftar en ekki vakið athygli fyrir einkennilega hegðun undanfarin ár. Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins en hann verður á dagskrá klukkan átta á Sport 2. Klippa: „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“
Lögmál leiksins NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Sjá meira