Klútabyltingin: Finndu þinn eigin Höllu-klút Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. júní 2024 20:01 Hálsklútar Höllu Tómasdóttur hafa vakið mikla athygli. Halla Tómasdóttir, verðandi forseti Íslands, er að takast að gera hálsklúta að heitasta klæðnaði dagsins. Halla var fyrst með klút í fyrstu kappræðunum í byrjun maí. Síðan hefur klúturinn orðið eins konar einkennismerki stuðningmanna Höllu sem mættu margir með litla silkiklúta um hálsinn á kosningavöku hennar sem fór fram í Grósku síðastliðið laugardagskvöld. Halla var kjörin sjöundi forseti lýðveldisins og tekur við embættinu 1. ágúst næstkomandi. Stóra spurningin er hvar landsmenn geta fundið sinn eigin „Höllu-klút.“ Lífið á Vísi fór á stúfana og setti saman lista af fallegum hálsklútum og slæðum sem má skarta á ýmsa vegu: Silkislæða frá íslenska hönnuðinum Sif Benedicta Skjáskot/Sif Benedicta Slæða frá hollenska merkinu Scotch & Soda- sægrænn með mynstri Skáskot/Ungfrúin góða Silkislæða frá Strenström Skjáskot/Hjá Hrafnhildi. Ljós satín slæða með gráu mynstri Skjáskot/Zara.com Ljósbleik silkislæða frá Stenström Skjáskot/ Hjá Hrafnhildi Tófa silkislæða í dökkbláu frá íslenska merkinu Morra Skjáskot/Morra Blómamynstur í slæðu frá Coach Skjáskot/Boozt.com Litrík slæða með rifflaðri áferð frá danska merkinu Beck Söndergaard Skáskot/Boozt.com Lítil satín slæða í ljósum lit með litríku mynstri frá Zara Skjáskot/Zara.com Silkislæða frá Adax í burgundy-rauðu með mynd af konu Skjáskot/Tösku og hanskabúðin Tíska og hönnun Halla Tómasdóttir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Halla var kjörin sjöundi forseti lýðveldisins og tekur við embættinu 1. ágúst næstkomandi. Stóra spurningin er hvar landsmenn geta fundið sinn eigin „Höllu-klút.“ Lífið á Vísi fór á stúfana og setti saman lista af fallegum hálsklútum og slæðum sem má skarta á ýmsa vegu: Silkislæða frá íslenska hönnuðinum Sif Benedicta Skjáskot/Sif Benedicta Slæða frá hollenska merkinu Scotch & Soda- sægrænn með mynstri Skáskot/Ungfrúin góða Silkislæða frá Strenström Skjáskot/Hjá Hrafnhildi. Ljós satín slæða með gráu mynstri Skjáskot/Zara.com Ljósbleik silkislæða frá Stenström Skjáskot/ Hjá Hrafnhildi Tófa silkislæða í dökkbláu frá íslenska merkinu Morra Skjáskot/Morra Blómamynstur í slæðu frá Coach Skjáskot/Boozt.com Litrík slæða með rifflaðri áferð frá danska merkinu Beck Söndergaard Skáskot/Boozt.com Lítil satín slæða í ljósum lit með litríku mynstri frá Zara Skjáskot/Zara.com Silkislæða frá Adax í burgundy-rauðu með mynd af konu Skjáskot/Tösku og hanskabúðin
Tíska og hönnun Halla Tómasdóttir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira