Djokovic kennir slæmum vallaraðstæðum um meiðsli Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 09:01 Djokovic rann til í öðru settinu og virtist sárþjáður en tókst að klára leikinn. Christian Liewig - Corbis/Getty Images Novak Djokovic mun mögulega ekki geta haldið áfram keppni á opna franska meistaramótinu vegna meiðsla sem hann segir orsakast af slæmum vallaraðstæðum. Djokovic sló Francisco Cerundolo út í fimm settum í gær en rann til í leirnum og varð fyrir hnémeiðslum í öðru settinu. Hann innbyrti hámarksmagn sem leyfilegt er af verkjalyfjum og hélt leik áfram. „Ég veit ekki hvað gerist, hvort ég muni geta stigið aftur inn á völlinn og spilað,“ sagði Djokovic eftir sigurinn í gærkvöldi. Hann kennir slæmum vallaraðstæðum um meiðslin. „Það er eins og einhver leir hafi horfið í dag. Mjög lítið af eða nánast enginn leir á vellinum í dag. Þurrt í lofti, sól og hiti, það hefur áhrif á leirinn þannig að hann verður sleipari. Þess vegna meiddist ég í dag, ég rann til.“ Meðlimir í lækna- og þjálfarateymi Djokovic eru sagðir hafa sett sig í samband við mótsskipuleggjendur til að athuga hvort viðhaldi vallarins hafi verið sinnt eftir ítrustu kröfum. Tennis Tengdar fréttir Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. 2. júní 2024 23:31 Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. 30. maí 2024 16:31 Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð. 27. maí 2024 20:02 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira
Djokovic sló Francisco Cerundolo út í fimm settum í gær en rann til í leirnum og varð fyrir hnémeiðslum í öðru settinu. Hann innbyrti hámarksmagn sem leyfilegt er af verkjalyfjum og hélt leik áfram. „Ég veit ekki hvað gerist, hvort ég muni geta stigið aftur inn á völlinn og spilað,“ sagði Djokovic eftir sigurinn í gærkvöldi. Hann kennir slæmum vallaraðstæðum um meiðslin. „Það er eins og einhver leir hafi horfið í dag. Mjög lítið af eða nánast enginn leir á vellinum í dag. Þurrt í lofti, sól og hiti, það hefur áhrif á leirinn þannig að hann verður sleipari. Þess vegna meiddist ég í dag, ég rann til.“ Meðlimir í lækna- og þjálfarateymi Djokovic eru sagðir hafa sett sig í samband við mótsskipuleggjendur til að athuga hvort viðhaldi vallarins hafi verið sinnt eftir ítrustu kröfum.
Tennis Tengdar fréttir Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. 2. júní 2024 23:31 Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. 30. maí 2024 16:31 Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð. 27. maí 2024 20:02 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira
Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. 2. júní 2024 23:31
Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. 30. maí 2024 16:31
Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð. 27. maí 2024 20:02