Steve Bruce orðinn þreyttur á atvinnuleysinu: „Leicester, þið vitið hvar þið finnið mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 16:00 Steve Bruce hefur verið án starfs í rúmt ár núna og er orðinn þreyttur á því. Jon Hobley/MI News/NurPhoto via Getty Images Steve Bruce, fyrrum leikmaður og þjálfari fjölmargra liða á Englandi, er orðinn þreyttur á atvinnuleysinu og vill finna sér eitthvað að gera. Hann lítur á opnun í stjórastarfi Leicester City sem mikið tækifæri. Steve Bruce sýndi félaginu áhuga eftir að tilkynnt var í gær að Enzo Maresca myndi láta af störfum og fara til Chelsea. Ákvörðun Maresca kom Leicester á óvart og félagið var óánægt með að stjórinn skyldi stökkva frá starfi eftir aðeins eitt tímabil. Bruce hefur þjálfað fjölmörg í efstu deildum Englands á sínum ferli. Hann gerði garðinn frægan með Birmingham frá 2001-07 og fór tvívegis með liðið upp í úrvalsdeildina. Hann tók svo við Wigan og Sunderland áður en hann fagnaði frábærum árangri með Hull City og kom liðinu alla leið í úrslit enska bikarsins. Síðan þá hefur hann stýrt Aston Villa, Sheffield Wednesday, Newcastle United og síðast West Bromwich-Albion en verið án starfs síðan 2022. Í viðtali í dag var hann spurður hvort mögulegur stigafrádráttur léti hann hika við að taka starfinu hjá Leicester. „Stigafrádráttur slekkur ekkert í mér. Leicester, þið vitið hvar þið finnð mig. Ég meina, þvílíkt tækifæri sem opnaðist þar allt í einu. Þeir stríða kannski við einhver vandamál en Leicester hefur verið frábært félag undanfarin ár.“ Hann sagðist þó ekki bara sækjast eftir stjórastarfi heldur væri hann opinn fyrir öllu sem tengist fótbolta. „Ég er að leita mér að einhverju að gera. Ég er búinn að vera í fríi í heilt ár. Hvort sem það er við þjálfun eða eitthvað annað. Veturinn var langur án atvinnu og það yrði frábært að finna eitthvað að gera,“ sagði Bruce að lokum. Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira
Steve Bruce sýndi félaginu áhuga eftir að tilkynnt var í gær að Enzo Maresca myndi láta af störfum og fara til Chelsea. Ákvörðun Maresca kom Leicester á óvart og félagið var óánægt með að stjórinn skyldi stökkva frá starfi eftir aðeins eitt tímabil. Bruce hefur þjálfað fjölmörg í efstu deildum Englands á sínum ferli. Hann gerði garðinn frægan með Birmingham frá 2001-07 og fór tvívegis með liðið upp í úrvalsdeildina. Hann tók svo við Wigan og Sunderland áður en hann fagnaði frábærum árangri með Hull City og kom liðinu alla leið í úrslit enska bikarsins. Síðan þá hefur hann stýrt Aston Villa, Sheffield Wednesday, Newcastle United og síðast West Bromwich-Albion en verið án starfs síðan 2022. Í viðtali í dag var hann spurður hvort mögulegur stigafrádráttur léti hann hika við að taka starfinu hjá Leicester. „Stigafrádráttur slekkur ekkert í mér. Leicester, þið vitið hvar þið finnð mig. Ég meina, þvílíkt tækifæri sem opnaðist þar allt í einu. Þeir stríða kannski við einhver vandamál en Leicester hefur verið frábært félag undanfarin ár.“ Hann sagðist þó ekki bara sækjast eftir stjórastarfi heldur væri hann opinn fyrir öllu sem tengist fótbolta. „Ég er að leita mér að einhverju að gera. Ég er búinn að vera í fríi í heilt ár. Hvort sem það er við þjálfun eða eitthvað annað. Veturinn var langur án atvinnu og það yrði frábært að finna eitthvað að gera,“ sagði Bruce að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira