Byrjunarliðið gegn Austurríki: Tvær breytingar og allar á skýrslu Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 18:20 Byrjunarlið Íslands. Vísir/Diego Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, gerir engar breytingar á byrjunarliðinu frá síðasta leik. Í þetta sinn eru líka allir leikmenn skráðir á skýrslu. Leiðindamistök gerðu það að verkum að tveir leikmenn, Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir, þurftu að sitja uppi í stúku þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Austurríki síðasta föstudag. Skýrslan skilaði sér rétt inn í þetta sinn og allir 23 leikmenn hópsins eru á skrá. Það er spilað snart í þessari undankeppni og stutt síðan síðasti leikur fór fram úti í Austurríki á föstudag. Þorsteinn tilkynnti þær gleðifréttir á blaðamannafundi í gær að allir leikmenn hafi komið heilir út úr fyrri leiknum og engin meiðsli eða eymsli væri að finna í hópnum. Tvær breytingar eru gerðar á liðinu frá því í síðasta leik. Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir Alexöndru Jóhannsdóttur og Hlín Eiríksdóttir kemur inn fyrir Diljá Ýr Zomers. Liðið má sjá hér að neðan: 1. Fanney Inga Birkisdóttir 3. Sandra María Jessen 4. Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði) 6. Ingibjörg Sigurðardóttir 7. Selma Sól Magnúsdóttir 10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 14. Hlín Eiríksdóttir 16. Hildur Antonsdóttir 18. Guðrún Arnardóttir 20. Guðný Árnadóttir 23. Sveindís Jane Jónsdóttir 👀 Byrjunarliðið gegn Austurríki! This is how we start our match against Austria in the EURO 2025 qualifying.#fimmíröð #dottir pic.twitter.com/Ot5ETEzLFS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2024 Sigur í kvöld hefði mikið vægi fyrir Ísland sem stefnir á sitt fimma Evrópumót í röð. Leikurinn hefst klukkan 19:30 á Laugardalsvelli og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47 Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30 Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
Leiðindamistök gerðu það að verkum að tveir leikmenn, Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir, þurftu að sitja uppi í stúku þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Austurríki síðasta föstudag. Skýrslan skilaði sér rétt inn í þetta sinn og allir 23 leikmenn hópsins eru á skrá. Það er spilað snart í þessari undankeppni og stutt síðan síðasti leikur fór fram úti í Austurríki á föstudag. Þorsteinn tilkynnti þær gleðifréttir á blaðamannafundi í gær að allir leikmenn hafi komið heilir út úr fyrri leiknum og engin meiðsli eða eymsli væri að finna í hópnum. Tvær breytingar eru gerðar á liðinu frá því í síðasta leik. Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir Alexöndru Jóhannsdóttur og Hlín Eiríksdóttir kemur inn fyrir Diljá Ýr Zomers. Liðið má sjá hér að neðan: 1. Fanney Inga Birkisdóttir 3. Sandra María Jessen 4. Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði) 6. Ingibjörg Sigurðardóttir 7. Selma Sól Magnúsdóttir 10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 14. Hlín Eiríksdóttir 16. Hildur Antonsdóttir 18. Guðrún Arnardóttir 20. Guðný Árnadóttir 23. Sveindís Jane Jónsdóttir 👀 Byrjunarliðið gegn Austurríki! This is how we start our match against Austria in the EURO 2025 qualifying.#fimmíröð #dottir pic.twitter.com/Ot5ETEzLFS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2024 Sigur í kvöld hefði mikið vægi fyrir Ísland sem stefnir á sitt fimma Evrópumót í röð. Leikurinn hefst klukkan 19:30 á Laugardalsvelli og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47 Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30 Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
Markmaður Austurríkis ekki með gegn Íslandi í kvöld Manuela Zinsberger, markvörður austurríska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með gegn Íslandi í kvöld. 4. júní 2024 07:47
Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. 1. júní 2024 12:30
Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31. maí 2024 15:17