Bríet og Birnir rifu þakið af klúbbnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. júní 2024 20:01 Það var rífandi stemning á AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Róbert Arnar Ofurtvíeykið Bríet og Birnir fögnuðu útgáfu plötunnar 1000 orð með trylltu teiti á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Margt var um manninn og virtist stemningin sjóðheit. 1000 orð er ný ellefu laga danstónlistarplata sem kom út síðastliðinn föstudag. Síðastliðið föstudagskvöld var því slegið til veislu á klúbbnum þar sem útgáfunni var fagnað og fengu nýju lögin að hljóma í fyrsta sinn þar sem þau eiga réttilega heima, á dansgólfinu. Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir þeyttu sömuleiðis skífum fram eftir nóttu. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu eftir ljósmyndarann Róbert Arnar: Helga Þóra og Brynjar eru glæsilegt par!Róbert Arnar Bríet og Hildur Hákonardóttir.Róbert Arnar Þessi ofurskvísa rokkaði sólgerlaugun inni.Róbert Arnar Líf og fjör!Róbert Arnar Það var pakkað á klúbbnum!Róbert Arnar Róbert Arnar Aron Kristinn úr Clubdub ásamt vini sínum.Róbert Arnar Stjörnuljós á klúbbnum.Róbert Arnar Stemningin var mikil.Róbert Arnar Róbert Arnar Þessi brosti sínu breiðasta.Róbert Arnar Bríet var í sérsaumuðu fitti.Róbert Arnar Bríet með gulleyrað.Róbert Arnar Skvísur skáluðu í Tuborg en viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Tuborg.Róbert Arnar Faðmlög á klúbbnum.Róbert Arnar Skvísur að skála.Róbert Arnar Rífandi stemning.Róbert Arnar Strákar í stuði.Róbert Arnar Fótboltakapparnir Andri Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson.Róbert Arnar Bríet og förðunarfræðingurinn hennar Sunna Björk í bakgrunni. Platan 1000 orð hefur slegið í gegn á streymisveitunni Spotify.Róbert Arnar Fittið hennar Bríetar er með ótrúlegum smáatriðum.Róbert Arnar DJ Daði Ómars í gír.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar Mikil gleði!Róbert Arnar Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir sáu um að halda stemningunni gangandi.Róbert Arnar Birnir í góðum gír.Róbert Arnar Stjörnuhattar og sólgleraugu.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar Tónlist Samkvæmislífið Menning Tengdar fréttir Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
1000 orð er ný ellefu laga danstónlistarplata sem kom út síðastliðinn föstudag. Síðastliðið föstudagskvöld var því slegið til veislu á klúbbnum þar sem útgáfunni var fagnað og fengu nýju lögin að hljóma í fyrsta sinn þar sem þau eiga réttilega heima, á dansgólfinu. Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir þeyttu sömuleiðis skífum fram eftir nóttu. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu eftir ljósmyndarann Róbert Arnar: Helga Þóra og Brynjar eru glæsilegt par!Róbert Arnar Bríet og Hildur Hákonardóttir.Róbert Arnar Þessi ofurskvísa rokkaði sólgerlaugun inni.Róbert Arnar Líf og fjör!Róbert Arnar Það var pakkað á klúbbnum!Róbert Arnar Róbert Arnar Aron Kristinn úr Clubdub ásamt vini sínum.Róbert Arnar Stjörnuljós á klúbbnum.Róbert Arnar Stemningin var mikil.Róbert Arnar Róbert Arnar Þessi brosti sínu breiðasta.Róbert Arnar Bríet var í sérsaumuðu fitti.Róbert Arnar Bríet með gulleyrað.Róbert Arnar Skvísur skáluðu í Tuborg en viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Tuborg.Róbert Arnar Faðmlög á klúbbnum.Róbert Arnar Skvísur að skála.Róbert Arnar Rífandi stemning.Róbert Arnar Strákar í stuði.Róbert Arnar Fótboltakapparnir Andri Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson.Róbert Arnar Bríet og förðunarfræðingurinn hennar Sunna Björk í bakgrunni. Platan 1000 orð hefur slegið í gegn á streymisveitunni Spotify.Róbert Arnar Fittið hennar Bríetar er með ótrúlegum smáatriðum.Róbert Arnar DJ Daði Ómars í gír.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar Mikil gleði!Róbert Arnar Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir sáu um að halda stemningunni gangandi.Róbert Arnar Birnir í góðum gír.Róbert Arnar Stjörnuhattar og sólgleraugu.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar
Tónlist Samkvæmislífið Menning Tengdar fréttir Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44