Kjörin formaður Jarðhitafélags Íslands Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2024 22:38 Lilja Magnúsdóttir, nýr formaður Jarðhitafélags Íslands Jarðhitafélag Íslands Lilja Magnúsdóttir, deildarstjóri auðlindastýringar hjá HS Orku, var í dag kjörin formaður Jarðhitafélags Íslands á aðalfundi félagsins í Hörpu. Hún hefur setið í stjórn félagsins síðastliðin tvö ár sem varaformaður og tekur nú við formennsku af Vordísi Eiríksdóttur forstöðumanni hjá Landsvirkjun, sem gengt hefur formennsku í fjögur ár. Jarðhitafélag Íslands vinnur að því að efla þekkingu á jarðhita og gegnir mikilvægu hlutverki sem tengiliður milli vinnslu, rannsókna og nýtingar jarðhitaauðlinda. Markmið félagsins er að stuðla að hagkvæmri og sjálfbærri nýtingu jarðhita. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þau Halldóra Guðmundsdóttir hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Ásgerður K Sigurðardóttir hjá Landsvirkjun og Alma Gytha Huntingdon-Williams hjá HS Orku voru kjörin ný í stjórn. Áfram sitja í stjórn Halldór Pálsson prófessor við Háskóla Íslands og Þorsteinn Sigmarsson hjá Cowi. Lilja er með doktorspróf í orkuverkfræði frá Stanford Háskóla og masterspróf í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Nýkjörin stjórn Jarðhitafélags Íslands. Frá vinstri: Þorsteinn Sigmarsson, Lilja Magnúsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Halldór Pálsson og Alma Gytha Huntingdon-Williams. Á myndina vantar Ásgerði K SigurðardótturJarðhitafélag Íslands Jarðhiti Orkumál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
Hún hefur setið í stjórn félagsins síðastliðin tvö ár sem varaformaður og tekur nú við formennsku af Vordísi Eiríksdóttur forstöðumanni hjá Landsvirkjun, sem gengt hefur formennsku í fjögur ár. Jarðhitafélag Íslands vinnur að því að efla þekkingu á jarðhita og gegnir mikilvægu hlutverki sem tengiliður milli vinnslu, rannsókna og nýtingar jarðhitaauðlinda. Markmið félagsins er að stuðla að hagkvæmri og sjálfbærri nýtingu jarðhita. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þau Halldóra Guðmundsdóttir hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Ásgerður K Sigurðardóttir hjá Landsvirkjun og Alma Gytha Huntingdon-Williams hjá HS Orku voru kjörin ný í stjórn. Áfram sitja í stjórn Halldór Pálsson prófessor við Háskóla Íslands og Þorsteinn Sigmarsson hjá Cowi. Lilja er með doktorspróf í orkuverkfræði frá Stanford Háskóla og masterspróf í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Nýkjörin stjórn Jarðhitafélags Íslands. Frá vinstri: Þorsteinn Sigmarsson, Lilja Magnúsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Halldór Pálsson og Alma Gytha Huntingdon-Williams. Á myndina vantar Ásgerði K SigurðardótturJarðhitafélag Íslands
Jarðhiti Orkumál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira