Flestir vilja kalla Björn „forsetaherra“ Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júní 2024 10:59 Verðandi forsetaherra Björn Skúlason er fyrir miðju myndarinnar í rosalegu kosningapartýi Höllu Tómasdóttur. Vísir/Vilhelm Skiptar skoðanir eru á því hvað fólk vill kalla Björn Skúlason, eiginmann Höllu Tómasdóttur og þar af leiðandi fyrsta eiginmann forseta Íslands. Lesendum Vísis líst best á að kalla hann forsetaherra eða hreinlega eiginmann forseta. Makar forseta Íslands hafa hingað til einungis verið konur, og þær löngum verið kallaðar forsetafrúr. Því liggur ekki fyrir hvað skyldi kalla Björn þegar Halla tekur við embætti. Vísir gerði óvísindalega könnun og spurði lesendur hvað þeir vilja kalla Björn þegar hann sest að á Bessastöðum. Flestum líst vel á „forsetaherra“, eða 31 prósentum svarenda. Fast á hæla herrans kemur „eiginmaður forseta“ en þrjátíu prósent völdu það. Tólf prósent völdu „forsetabóndi“ og ellefu prósent „forsetamaki“. Níu prósent vilja að titillinn sé sá sami og þegar kona er maki forseta og vilja að Björn verði hreinlega „forsetafrú“. Einungis sex prósentum svarenda leist á „forsetamaður“ og enn færri völdu „forsetakarl“, eða eitt prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Þess má geta að eftir að Vísir setti sína könnun í loftið tóku Rúv og Mbl upp á því sama, en þó voru svarmöguleikar ekki alveg þeir sömu. Þegar þessi frétt er skrifuð eru niðurstöður þeirra kannana í sömu átt. Flestir vilja kalla Björn „forsetaherra“. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Íslensk tunga Halla Tómasdóttir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Makar forseta Íslands hafa hingað til einungis verið konur, og þær löngum verið kallaðar forsetafrúr. Því liggur ekki fyrir hvað skyldi kalla Björn þegar Halla tekur við embætti. Vísir gerði óvísindalega könnun og spurði lesendur hvað þeir vilja kalla Björn þegar hann sest að á Bessastöðum. Flestum líst vel á „forsetaherra“, eða 31 prósentum svarenda. Fast á hæla herrans kemur „eiginmaður forseta“ en þrjátíu prósent völdu það. Tólf prósent völdu „forsetabóndi“ og ellefu prósent „forsetamaki“. Níu prósent vilja að titillinn sé sá sami og þegar kona er maki forseta og vilja að Björn verði hreinlega „forsetafrú“. Einungis sex prósentum svarenda leist á „forsetamaður“ og enn færri völdu „forsetakarl“, eða eitt prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Þess má geta að eftir að Vísir setti sína könnun í loftið tóku Rúv og Mbl upp á því sama, en þó voru svarmöguleikar ekki alveg þeir sömu. Þegar þessi frétt er skrifuð eru niðurstöður þeirra kannana í sömu átt. Flestir vilja kalla Björn „forsetaherra“.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Íslensk tunga Halla Tómasdóttir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira