Maddison fer ekki með Englandi á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 09:30 James Maddison er á leið í sumarfrí. EPA-EFE/NEIL HALL James Maddison, miðvallarleikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, verður ekki í flugvélinni þegar enska landsliðið heldur til Þýskalands á Evrópumót karla í knattspyrnu sem þar fer fram frá 19. júní til 14. júlí næstkomandi. Hinn 27 ára gamli Maddison var hluti af 33 leikmannahópnum sem Gareth Southgate, þjálfari Englands, valdi upphaflega í aðdraganda mótsins en aðeins 26 leikmenn mega vera í hópnum á EM. Þrátt fyrir að spila hálftíma í vináttuleik gegn Bosníu og Hersegóvínu á dögunum er Maddison ekki í hópnum sem fer til Þýskalands. BREAKING: James Maddison has been left out of England's 26-player squad for Euro 2024 and has departed the Three Lions camp 🚨— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 5, 2024 Maddison, sem spilar aðallega framarlega á miðjunni, var talsvert meiddur á nýafstaðinni leiktíð og tók aðeins þátt í 30 leikjum. Skoraði hann fjögur mörk og gaf níu stoðsendingar. Miðjumaðurinn er fyrsti leikmaðurinn sem fær að vita að hann fer ekki á EM. Southgate virðist ætla að taka endanlega ákvörðun með aðra leikmenn eftir vináttulandsleik Englands og Íslands sem fram fer annað kvöld, föstudag. England mætir Íslandi á Wembley-leikvanginum í Lundúnum á morgun, föstudaginn 7. júní. Leikurinn er í opinni dagskrá Stöðar 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 18.15 og leikurinn hálftíma síðar kl. 18.45. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Maddison var hluti af 33 leikmannahópnum sem Gareth Southgate, þjálfari Englands, valdi upphaflega í aðdraganda mótsins en aðeins 26 leikmenn mega vera í hópnum á EM. Þrátt fyrir að spila hálftíma í vináttuleik gegn Bosníu og Hersegóvínu á dögunum er Maddison ekki í hópnum sem fer til Þýskalands. BREAKING: James Maddison has been left out of England's 26-player squad for Euro 2024 and has departed the Three Lions camp 🚨— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 5, 2024 Maddison, sem spilar aðallega framarlega á miðjunni, var talsvert meiddur á nýafstaðinni leiktíð og tók aðeins þátt í 30 leikjum. Skoraði hann fjögur mörk og gaf níu stoðsendingar. Miðjumaðurinn er fyrsti leikmaðurinn sem fær að vita að hann fer ekki á EM. Southgate virðist ætla að taka endanlega ákvörðun með aðra leikmenn eftir vináttulandsleik Englands og Íslands sem fram fer annað kvöld, föstudag. England mætir Íslandi á Wembley-leikvanginum í Lundúnum á morgun, föstudaginn 7. júní. Leikurinn er í opinni dagskrá Stöðar 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 18.15 og leikurinn hálftíma síðar kl. 18.45.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira