Ein og hálf milljón farþega á fyrstu fimm mánuðum ársins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júní 2024 16:01 Þetta er tíu prósenta hækkun á farþegum frá í maí á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Það sem af er ári hefur Icelandair flutt um það bil 1,5 milljón farþega. Er það tíu prósentum fleiri en í fyrra. Eftirspurn eftir ferðum Íslendinga til útlanda heldur áfram að vera sterk en farþegum til Íslands hefur fækkað vegna samkeppni við aðra áfangastaði auk þess sem enn gætir neikvæðra áhrifa alþjóðlegrar fjölmiðlaumfjöllunar um eldgos á Reykjanesi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Icelandair en félagið birti flutningatölur í kauphöll í dag. Þar kemur fram að heildarfjöldi farþega Icelandair hafi verið 396 þúsund í maí sem er átta prósentum fleiri en í maí síðasta árs. 28 prósent farþega voru á leið til Íslands, 16 prósent frá landinu, 50 prósent tengifarþegar og sex prósent innanlandsfarþegar. Sætanýting var 80 prósent og stundvísi var 85,1 prósent. „Við höfum brugðist við þeirri breytingu sem orðið hefur á eftirspurn eftir ferðum til Íslands með því að nýta sveigjanleikann í leiðakerfinu okkar og auka áhersluna á tengimarkaðinn þar sem við bjóðum upp á 791 tengimöguleika yfir Atlantshafið,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, í tilkynningunni. Ferðaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugreinin á Íslandi og til þess að örva áhuga á ferðum til Íslands viljum við hvetja íslensk stjórnvöld til þess að leggja aukna áherslu á markaðssetningu Íslands sem áfangastaðar, líkt og þekkist í þeim löndum sem við keppum við.“ Félagið hefur flug til þriggja nýrra sumaráfangastaða í mánuðinum, Færeyja, Pittsburgh og Halifax auk sem tíðni ferða til vinsælla áfangastaða hefur aukist. „Það er mjög ánægjulegt að sjá áframhaldandi góða stundvísi. Hún skýrist af skýrum áherslum félagsins og frábærri vinnu Icelandair teymisins. Þessi góða stundvísi hefur verið mikilvægur þáttur í aukinni ánægju viðskiptavina í öllum helstu ánægjumælingum,“ er haft eftir Boga. Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Icelandair en félagið birti flutningatölur í kauphöll í dag. Þar kemur fram að heildarfjöldi farþega Icelandair hafi verið 396 þúsund í maí sem er átta prósentum fleiri en í maí síðasta árs. 28 prósent farþega voru á leið til Íslands, 16 prósent frá landinu, 50 prósent tengifarþegar og sex prósent innanlandsfarþegar. Sætanýting var 80 prósent og stundvísi var 85,1 prósent. „Við höfum brugðist við þeirri breytingu sem orðið hefur á eftirspurn eftir ferðum til Íslands með því að nýta sveigjanleikann í leiðakerfinu okkar og auka áhersluna á tengimarkaðinn þar sem við bjóðum upp á 791 tengimöguleika yfir Atlantshafið,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, í tilkynningunni. Ferðaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugreinin á Íslandi og til þess að örva áhuga á ferðum til Íslands viljum við hvetja íslensk stjórnvöld til þess að leggja aukna áherslu á markaðssetningu Íslands sem áfangastaðar, líkt og þekkist í þeim löndum sem við keppum við.“ Félagið hefur flug til þriggja nýrra sumaráfangastaða í mánuðinum, Færeyja, Pittsburgh og Halifax auk sem tíðni ferða til vinsælla áfangastaða hefur aukist. „Það er mjög ánægjulegt að sjá áframhaldandi góða stundvísi. Hún skýrist af skýrum áherslum félagsins og frábærri vinnu Icelandair teymisins. Þessi góða stundvísi hefur verið mikilvægur þáttur í aukinni ánægju viðskiptavina í öllum helstu ánægjumælingum,“ er haft eftir Boga.
Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira