Holland hitaði upp fyrir Ísland með stórsigri gegn Kanada Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 20:42 Varamaðurinn Virgil Van Dijk setti fjórða mark Hollendinga. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Holland hóf undirbúning sinn fyrir EM og hitaði upp fyrir slaginn gegn Íslandi með öruggum 4-0 sigri gegn Kanada í kvöld. Fyrri hálfleikur bauð upp á lítið fjör en það færðist verulega í aukana í þeim seinni. Memphis Depay kom heimamönnum Hollands yfir á 50. mínútu eftir flotta fyrirgjöf frá Jeremy Frimpong á hægri kantinum. Frimpong var svo sjálfur á ferðinni sjö mínútum síðar og tvöfaldaði forystuna. 🇳🇱⚡️Jeremie Frimpong (23) carrying on his fine form from club level to international... 1 goal + 1 assists for Netherlands in friendly match. Could be crucial asset for Ronald Koeman this summer. 🔝✨ pic.twitter.com/AzGnqH1R8g— EuroFoot (@eurofootcom) June 6, 2024 Markmaður Kanada gerðist sekur um slæm mistök þegar hann missti einfalt skot frá sér á 63. mínútu. Wout Weghorst hirti frákastið og potaði boltanum í netið. Virgil Van Dijk kom inn af bekknum á 72. mínútu og setti fjórða mark Hollendinga skömmu síðar. Markið kom eftir hornspyrnu sem var skölluð fyrir á Van Dijk, markmaður Kanada reyndi að kýla boltann bur ten Van Dijk var fyrri til og skallaði hann yfir línuna. Holland mætir Íslandi í vináttuleik næsta mánudag, 10. júní, á De Kuip leikvanginum í Feyenoord. Leikurinn verður sýndur beint í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun og útsending hefst 18:15. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sorg í Lundúnum og öllum fullkomnlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. 6. júní 2024 17:43 Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. 5. júní 2024 16:35 Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 6. júní 2024 07:30 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
Fyrri hálfleikur bauð upp á lítið fjör en það færðist verulega í aukana í þeim seinni. Memphis Depay kom heimamönnum Hollands yfir á 50. mínútu eftir flotta fyrirgjöf frá Jeremy Frimpong á hægri kantinum. Frimpong var svo sjálfur á ferðinni sjö mínútum síðar og tvöfaldaði forystuna. 🇳🇱⚡️Jeremie Frimpong (23) carrying on his fine form from club level to international... 1 goal + 1 assists for Netherlands in friendly match. Could be crucial asset for Ronald Koeman this summer. 🔝✨ pic.twitter.com/AzGnqH1R8g— EuroFoot (@eurofootcom) June 6, 2024 Markmaður Kanada gerðist sekur um slæm mistök þegar hann missti einfalt skot frá sér á 63. mínútu. Wout Weghorst hirti frákastið og potaði boltanum í netið. Virgil Van Dijk kom inn af bekknum á 72. mínútu og setti fjórða mark Hollendinga skömmu síðar. Markið kom eftir hornspyrnu sem var skölluð fyrir á Van Dijk, markmaður Kanada reyndi að kýla boltann bur ten Van Dijk var fyrri til og skallaði hann yfir línuna. Holland mætir Íslandi í vináttuleik næsta mánudag, 10. júní, á De Kuip leikvanginum í Feyenoord. Leikurinn verður sýndur beint í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun og útsending hefst 18:15.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sorg í Lundúnum og öllum fullkomnlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. 6. júní 2024 17:43 Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. 5. júní 2024 16:35 Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 6. júní 2024 07:30 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
Sorg í Lundúnum og öllum fullkomnlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. 6. júní 2024 17:43
Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. 5. júní 2024 16:35
Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 6. júní 2024 07:30