Brighton vill fá þjálfara sem er yngri en nokkrir leikmenn liðsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2024 23:01 Fabian Hürzeler stýrði St. Pauli upp í efstu deild í Þýskalandi í fyrsta sinn í 13 ár. Selim Sudheimer/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion er í viðræðum við Fabian Hürzeler um að taka við sem þjálfari liðsins. Hürzeler er þjálfari þýska félagsins St. Pauli og undir hans stjórn tryggði liðið sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Það sem vekur kannski mesta athygli við Hürzeler er að hann er fæddur árið 1993 og því aðein 31 árs gamall. Brighton er í stjóraleit eftir að Roberto de Zerbi yfirgaf félagið að loknu síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Félögin tvö, Brighton og St. Pauli, hafa þegar hafið viðræður um Hürzeler og enska félagið hefur nú þegar tryggt atvinnuleyfi fyrir þjálfarann. Samkomulag milli félaganna er þó ekki í höfn. 🚨 Brighton & Hove Albion successfully granted work permit for Fabian Hurzeler to become new head coach. #BHAFC in talks with St Pauli to find agreement. 31yo American edging towards becoming youngest permanent boss in Premier League history @TheAthleticFC https://t.co/5Wljyjt4lM— David Ornstein (@David_Ornstein) June 8, 2024 Þjóðverjinn Hürzeler, sem er þó fæddur í Bandaríkjunum, stýrði St. Pauli til sigurs í þýsku B-deildinni og kom liðinu upp í efstu deild í fyrsta sinn í 13 ár. Taki hann við Brighton verður hann yngsti þjálfari ensku úrvalsdeildarinnar frá því að hún var stofnuð árið 1992, ári áður en Hürzeler fæddist. Þá má einnig geta þess að Hürzeler er enn töluvert yngri en nokkrir af leikmönnum Brighton. Þar á meðal eru Lewis Dunk og Danny Welbeck sem eru 32 og 33 ára og James Milner sem er orðinn 38 ára gamall. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Hürzeler er þjálfari þýska félagsins St. Pauli og undir hans stjórn tryggði liðið sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Það sem vekur kannski mesta athygli við Hürzeler er að hann er fæddur árið 1993 og því aðein 31 árs gamall. Brighton er í stjóraleit eftir að Roberto de Zerbi yfirgaf félagið að loknu síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Félögin tvö, Brighton og St. Pauli, hafa þegar hafið viðræður um Hürzeler og enska félagið hefur nú þegar tryggt atvinnuleyfi fyrir þjálfarann. Samkomulag milli félaganna er þó ekki í höfn. 🚨 Brighton & Hove Albion successfully granted work permit for Fabian Hurzeler to become new head coach. #BHAFC in talks with St Pauli to find agreement. 31yo American edging towards becoming youngest permanent boss in Premier League history @TheAthleticFC https://t.co/5Wljyjt4lM— David Ornstein (@David_Ornstein) June 8, 2024 Þjóðverjinn Hürzeler, sem er þó fæddur í Bandaríkjunum, stýrði St. Pauli til sigurs í þýsku B-deildinni og kom liðinu upp í efstu deild í fyrsta sinn í 13 ár. Taki hann við Brighton verður hann yngsti þjálfari ensku úrvalsdeildarinnar frá því að hún var stofnuð árið 1992, ári áður en Hürzeler fæddist. Þá má einnig geta þess að Hürzeler er enn töluvert yngri en nokkrir af leikmönnum Brighton. Þar á meðal eru Lewis Dunk og Danny Welbeck sem eru 32 og 33 ára og James Milner sem er orðinn 38 ára gamall.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn