Eigandi Roma vill eignast Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 08:01 Dan Friedkin vill eignast Everton. Fabio Rossi/AS Roma via Getty Images Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Bandaríski viðskiptajöfurinn Friedkin stefnir á það að ná samkomulagi um keup á 94 prósent hlut Farhad Moshiri í félaginu. Friedkin er metinn á 4,8 milljarða punda, sem samsvarar rétt tæplega 850 milljörðum íslenskra króna. 🚨 NEW: Dan Friedkin has submitted an offer to buy Everton. The intentions of the Friedkin group are defined as very serious and he wants to add Everton to his multi-club model. [@skysport] pic.twitter.com/OgkuEFdGtP— Everton Extra (@Everton_Extra) June 8, 2024 Friedkin er þó ekki sá eini sem sækist eftir því að eignast bláa liðið í Liverpool, en samkvæmt heimildum BBC stefnir MSP Sports Capital í samstarfi við kaupsýslumennina og Everton-stuðningsmennina Andy Bell og George Downing að því sama. MSP Sports Capital er fjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í íþróttaliðum. Þá eru þeir Michael Dell, framkvæmdarstjóri Dell Technologies, og Kenneth King, stjórnarformaður fjárfestingafyrirtækisins A Cap, einnig sagðir áhugasamir. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Bandaríski viðskiptajöfurinn Friedkin stefnir á það að ná samkomulagi um keup á 94 prósent hlut Farhad Moshiri í félaginu. Friedkin er metinn á 4,8 milljarða punda, sem samsvarar rétt tæplega 850 milljörðum íslenskra króna. 🚨 NEW: Dan Friedkin has submitted an offer to buy Everton. The intentions of the Friedkin group are defined as very serious and he wants to add Everton to his multi-club model. [@skysport] pic.twitter.com/OgkuEFdGtP— Everton Extra (@Everton_Extra) June 8, 2024 Friedkin er þó ekki sá eini sem sækist eftir því að eignast bláa liðið í Liverpool, en samkvæmt heimildum BBC stefnir MSP Sports Capital í samstarfi við kaupsýslumennina og Everton-stuðningsmennina Andy Bell og George Downing að því sama. MSP Sports Capital er fjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í íþróttaliðum. Þá eru þeir Michael Dell, framkvæmdarstjóri Dell Technologies, og Kenneth King, stjórnarformaður fjárfestingafyrirtækisins A Cap, einnig sagðir áhugasamir.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira