Verstappen sigraði í Kanada Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 22:00 Max Verstappen fagnar sigrinum í Kanada. Mark Thompson/Getty Images Heimsmeistarinn Max Verstappen tryggði sér sigur í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 er hann kom fyrstur í mark í kvöld. Óhætt er að segja að gengið hafi á með skúrum í Montréal í kvöld og skiptu ökumennirnir nokkrum sinnum af vætudekkjunum yfir á þurr dekk, sem og öfugt. Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum í dag því lengi vel leit út fyrir að Lando Norris á McLaren myndi stinga af. Eftir að öryggisbíll var kallaður út gerði Norris og McLaren liðið þó mistök og Verstappen tók forystuna. Norris náði forystunni á ný, en aftur endurheimti Verstappen fremsta sætið. Það var svo annar öryggisbíll þegar rétt rúmir tíu hringir voru eftir sem gerði það að verkum að Verstappen náði góðri forystu og kom að lokum rúmum þremur sekúndum á undan Norris í mark. Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton röðuðu sér í þriðja og fjórða sæti og liðsfélagi Norris á McLaren, Oscar Piastri, kom fimmti í mark. Verstappen er nú á toppi heimsmeistaramóts ökumanna með 194 stig, 56 stigum á undan Charles Leclerc sem situr í öðru sæti og 63 stigum meira en Norris sem situr í þriðja sæti. Akstursíþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Óhætt er að segja að gengið hafi á með skúrum í Montréal í kvöld og skiptu ökumennirnir nokkrum sinnum af vætudekkjunum yfir á þurr dekk, sem og öfugt. Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum í dag því lengi vel leit út fyrir að Lando Norris á McLaren myndi stinga af. Eftir að öryggisbíll var kallaður út gerði Norris og McLaren liðið þó mistök og Verstappen tók forystuna. Norris náði forystunni á ný, en aftur endurheimti Verstappen fremsta sætið. Það var svo annar öryggisbíll þegar rétt rúmir tíu hringir voru eftir sem gerði það að verkum að Verstappen náði góðri forystu og kom að lokum rúmum þremur sekúndum á undan Norris í mark. Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton röðuðu sér í þriðja og fjórða sæti og liðsfélagi Norris á McLaren, Oscar Piastri, kom fimmti í mark. Verstappen er nú á toppi heimsmeistaramóts ökumanna með 194 stig, 56 stigum á undan Charles Leclerc sem situr í öðru sæti og 63 stigum meira en Norris sem situr í þriðja sæti.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira