Bera þurfti Bolt af velli á sjúkrabörum Aron Guðmundsson skrifar 10. júní 2024 14:01 Usain Bolt lagði sitt af mörkum í góðgerðaleik Socceraid þar sem fé var safna fyrir UNICEF hjálparsamtökin Vísir/Samsett mynd Bera þurfti jamaíska spretthlauparann Usain Bolt af velli á sjúkrabörum í árlegum góðgerðarleik í fótbolta í Lundúnum í gær. Komið hefur í ljós að Bolt sleit hásin í umræddum leik. Bolt var fyrirliði heimsliðsins svokallaða í þessum árlega góðgerðarleik. Liðinu var stýrt af Mauricio Pochettino, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sem sneri aftur á sinn gamla heimavöll. Bolt, núverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla og áttfaldur ólympíumeistari átti sinn þátt í því að koma heimsliðinu yfir í leiknum. Sending hans lagði grunninn að marki Alessandro Del Piero í leik sem endaði með 5-3 sigri heimsliðsins. Gamanið kárnaði hins vegar þegar að Bolt meiddist og fór svo að bera þurfti hann af velli á sjúkrabörum. Hann kom með uppfærslu á stöðu sinni í færslu á samfélagsmiðlum. Þar greindi hann frá því að hann hefði orðið fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að yfir fimmtán milljónir punda, því sem jafngildir rétt rúmum 2,6 milljörðum íslenskra króna, söfnuðust á leiknum fyrir UNICEF. Raptured Achilles but done know we a warrior 💪🏿 pic.twitter.com/vKYtHqOFTj— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) June 9, 2024 Fótbolti Jamaíka Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Bolt var fyrirliði heimsliðsins svokallaða í þessum árlega góðgerðarleik. Liðinu var stýrt af Mauricio Pochettino, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sem sneri aftur á sinn gamla heimavöll. Bolt, núverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla og áttfaldur ólympíumeistari átti sinn þátt í því að koma heimsliðinu yfir í leiknum. Sending hans lagði grunninn að marki Alessandro Del Piero í leik sem endaði með 5-3 sigri heimsliðsins. Gamanið kárnaði hins vegar þegar að Bolt meiddist og fór svo að bera þurfti hann af velli á sjúkrabörum. Hann kom með uppfærslu á stöðu sinni í færslu á samfélagsmiðlum. Þar greindi hann frá því að hann hefði orðið fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að yfir fimmtán milljónir punda, því sem jafngildir rétt rúmum 2,6 milljörðum íslenskra króna, söfnuðust á leiknum fyrir UNICEF. Raptured Achilles but done know we a warrior 💪🏿 pic.twitter.com/vKYtHqOFTj— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) June 9, 2024
Fótbolti Jamaíka Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira