Kosningastjóri og áhrifavaldur aðstoða Bjarkeyju Kjartan Kjartansson skrifar 11. júní 2024 09:31 Bjarki Hjörleifsson og Pálína Axelsdóttir Njarðvík, nýir aðstoðarmenn matvælaráðherra. Matvælaráðuneytið Fyrrverandi kosningastjóri Vinstri grænna í norðvesturkjördæmi og samfélagsmiðlaáhrifavaldur hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra. Bjarkey tók við embætti í apríl. Þau Bjarki Hjörleifsson og Pálína Axelsdóttir Njarðvík voru ráðin aðstoðarmenn Bjarkeyjar, að því er segir í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu. Bjarki er fæddur 1989 og ólst upp í Stykkishólmi. Hann vann sem sjálfstæður atvinnurekandi í matvælageiranum á árunum 2013–2018 og útskrifaðist með BA-próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 2019. Hann var kosningastjóri hjá Vinstri grænum í norðvesturkjördæmi árin 2017 og 2021. Hann var einnig skrifstofustjóri á flokksskrifstofu Vinstri grænna árin 2019–2020 og vann sem sérfræðingur hjá þingflokki Vinstri grænna frá 2020 til 2024. Pálína er fædd árið 1991 og ólst upp í Gnúpverjahreppi. Hún útskrifaðist sem stúdent frá Kvennaskólanum árið 2011, er menntuð í sálfræði og útskifaðist með BSc-gráðu frá Háskóla Íslands árið 2016 og MSc í félagssálfræði árið 2019. Á árunum frá 2020 til 2022 starfaði hún sem sérkennslustýra og vann sem ráðgjafi hjá Attentus frá 2023-2024. Pálína hefur hefur unnið sjálfstætt við efnissköpun og miðlun á samfélagsmiðlum frá árinu 2015 en hún hefur unnið sveitastörf frá unga aldri og deilt þeirri reynslu sinni á Instagram þar sem hún hefur eignast fjölda fylgjenda síðan 2015. Hún heldur úti Instagram-reikningnum FarmLifeIceland sem er með ríflega 271 þúsund fylgjendur. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Vinstri græn Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Þau Bjarki Hjörleifsson og Pálína Axelsdóttir Njarðvík voru ráðin aðstoðarmenn Bjarkeyjar, að því er segir í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu. Bjarki er fæddur 1989 og ólst upp í Stykkishólmi. Hann vann sem sjálfstæður atvinnurekandi í matvælageiranum á árunum 2013–2018 og útskrifaðist með BA-próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 2019. Hann var kosningastjóri hjá Vinstri grænum í norðvesturkjördæmi árin 2017 og 2021. Hann var einnig skrifstofustjóri á flokksskrifstofu Vinstri grænna árin 2019–2020 og vann sem sérfræðingur hjá þingflokki Vinstri grænna frá 2020 til 2024. Pálína er fædd árið 1991 og ólst upp í Gnúpverjahreppi. Hún útskrifaðist sem stúdent frá Kvennaskólanum árið 2011, er menntuð í sálfræði og útskifaðist með BSc-gráðu frá Háskóla Íslands árið 2016 og MSc í félagssálfræði árið 2019. Á árunum frá 2020 til 2022 starfaði hún sem sérkennslustýra og vann sem ráðgjafi hjá Attentus frá 2023-2024. Pálína hefur hefur unnið sjálfstætt við efnissköpun og miðlun á samfélagsmiðlum frá árinu 2015 en hún hefur unnið sveitastörf frá unga aldri og deilt þeirri reynslu sinni á Instagram þar sem hún hefur eignast fjölda fylgjenda síðan 2015. Hún heldur úti Instagram-reikningnum FarmLifeIceland sem er með ríflega 271 þúsund fylgjendur.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Vinstri græn Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira