Šeško ekki á förum frá Leipzig Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2024 10:02 Benjamin Sesko var með 20 markframlög á sínu fyrsta tímabili. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Slóvenski framherjinn Benjamin Šeško er ekki á förum og hefur skrifað undir nýjan samning við þýska félagið RB Leipzig. Þessi 21 árs gamli framherji hefur verið á óskalista margra stórliða undanfarið. Hann var sterklega orðaður við Manchester United fyrir ári síðan áður en Rasmus Höjlund gekk til liðsins. Šeško ákvað frekar að flytjast frá RB Salzburg til systurfélagsins RB Leipzig. Á nýafstaðanni leiktíð skoraði Šeško 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Fyrir nokkrum dögum var svo greint frá því að Arsenal, Chelsea og Newcastle hefðu bæst við í kapphlaupið um kappann. Šeško ákvað hins vegar að halda kyrru fyrir í Leipzig og skrifaði undir eins árs samningsframlengingu til ársins 2029. Benjamin Šeško:🗣️ „Ich hatte ein gutes erstes Jahr bei RB Leipzig und bin unglaublich glücklich hier zu sein. Team, Verein, Stadt, Fans – das Gesamtpaket bleibt für mich einfach überragend. Die vorzeitige Vertragsverlängerung ist deshalb der logische Schritt für mich."… pic.twitter.com/3s7ZSu9AGb— RB Leipzig (@RBLeipzig) June 12, 2024 „Fyrsta árið mitt hjá Leipzig var gott og ég er ótrúlega ánægður hérna. Samningsframlenging var bara eðlilegt skref að mínu mati. Við erum með lið stútfullt af hæfileikum, ungir og eldri í bland. Við höfum náð frábærum árangri en eigum frekari vinnur fyrir höndum og munum vinna sameiginlega að okkar markmiðum,“ sagði Slóveninn í tilkynningu Leipzig. Þýski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Þessi 21 árs gamli framherji hefur verið á óskalista margra stórliða undanfarið. Hann var sterklega orðaður við Manchester United fyrir ári síðan áður en Rasmus Höjlund gekk til liðsins. Šeško ákvað frekar að flytjast frá RB Salzburg til systurfélagsins RB Leipzig. Á nýafstaðanni leiktíð skoraði Šeško 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Fyrir nokkrum dögum var svo greint frá því að Arsenal, Chelsea og Newcastle hefðu bæst við í kapphlaupið um kappann. Šeško ákvað hins vegar að halda kyrru fyrir í Leipzig og skrifaði undir eins árs samningsframlengingu til ársins 2029. Benjamin Šeško:🗣️ „Ich hatte ein gutes erstes Jahr bei RB Leipzig und bin unglaublich glücklich hier zu sein. Team, Verein, Stadt, Fans – das Gesamtpaket bleibt für mich einfach überragend. Die vorzeitige Vertragsverlängerung ist deshalb der logische Schritt für mich."… pic.twitter.com/3s7ZSu9AGb— RB Leipzig (@RBLeipzig) June 12, 2024 „Fyrsta árið mitt hjá Leipzig var gott og ég er ótrúlega ánægður hérna. Samningsframlenging var bara eðlilegt skref að mínu mati. Við erum með lið stútfullt af hæfileikum, ungir og eldri í bland. Við höfum náð frábærum árangri en eigum frekari vinnur fyrir höndum og munum vinna sameiginlega að okkar markmiðum,“ sagði Slóveninn í tilkynningu Leipzig.
Þýski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira