Ungstirni Bayern missir af EM vegna hálskirtlabólgu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 16:00 Aleksandar Pavlović fær ekki tækifæri til að fagna á EM í sumar. EPA-EFE/RONALD WITTEK Ungstirnið Aleksandar Pavlović verður ekki með Þýskalandi á Evrópumóti karla í knattspyrnu þar sem hann er með hálskirtlabólgu. Pavlović var einn af fáum björtum punktum á annars nýafstöðnu hörmungar tímabili þýska stórliðsins Bayern München. ℹ️ Aleksandar Pavlović wird nicht bei der #EURO2024 dabei sein können.Kopf hoch und gute Besserung, Aleks! 🍀#MiaSanMia pic.twitter.com/gQUq62BlIv— FC Bayern München (@FCBayern) June 12, 2024 Þessi tvítugi miðjumaður kom aðeins við sögu í 19 deildarleikjum en það var nóg fyrir Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfara Þýskalands, en hann þjálfaði áður Bayern. Því miður fyrir Naglesmann og Pavlović þá mun leikmaðurinn ekki fá möguleikann á að láta ljós sitt skína á EM sem fram fer í Þýskalandi þar sem hann er að glíma við hálskirtlabólgu. Í hans stað kemur gamla brýnið Emre Can, miðjumaður Borussia Dortmund, inn í hópinn hjá Þjóðverjum. ℹ️🇩🇪 Europameisterschaft im eigenen Land mit Emre Can! Unser Kapitän wurde heute für den erkrankten Aleksandar Pavlović nachnominiert und stößt im Laufe des Tages zum @DFB_Team in Herzogenaurach. Glückwunsch, Emre! Gute Besserung, Aleksandar! pic.twitter.com/jfZeFBO3DE— Borussia Dortmund (@BVB) June 12, 2024 Þýskaland leikur í A-riðli EM ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Heimamenn opna mótið á föstudaginn kemur með leik við Skota. Fótbolti Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Pavlović var einn af fáum björtum punktum á annars nýafstöðnu hörmungar tímabili þýska stórliðsins Bayern München. ℹ️ Aleksandar Pavlović wird nicht bei der #EURO2024 dabei sein können.Kopf hoch und gute Besserung, Aleks! 🍀#MiaSanMia pic.twitter.com/gQUq62BlIv— FC Bayern München (@FCBayern) June 12, 2024 Þessi tvítugi miðjumaður kom aðeins við sögu í 19 deildarleikjum en það var nóg fyrir Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfara Þýskalands, en hann þjálfaði áður Bayern. Því miður fyrir Naglesmann og Pavlović þá mun leikmaðurinn ekki fá möguleikann á að láta ljós sitt skína á EM sem fram fer í Þýskalandi þar sem hann er að glíma við hálskirtlabólgu. Í hans stað kemur gamla brýnið Emre Can, miðjumaður Borussia Dortmund, inn í hópinn hjá Þjóðverjum. ℹ️🇩🇪 Europameisterschaft im eigenen Land mit Emre Can! Unser Kapitän wurde heute für den erkrankten Aleksandar Pavlović nachnominiert und stößt im Laufe des Tages zum @DFB_Team in Herzogenaurach. Glückwunsch, Emre! Gute Besserung, Aleksandar! pic.twitter.com/jfZeFBO3DE— Borussia Dortmund (@BVB) June 12, 2024 Þýskaland leikur í A-riðli EM ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Heimamenn opna mótið á föstudaginn kemur með leik við Skota.
Fótbolti Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira