Jarðaberjarækt í grænum iðngarði í Helguvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. júní 2024 12:44 Jarðaberjaframleiðsla er hafin í Helguvík í grænum iðngarði á vegum Kadeco. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdastjóri Kadeco á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli segir það draumaverkefni að fá að stýra allri uppbyggingunni, sem mun eiga sér stað á næstu árum á Ásbrú og svæðinu í kringum Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann segir mikið kallað eftir því að fá starfsfólk Kadeco á erlendan vettvang til að kynna verkefnið. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, hefur það markmið að leiða samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir „K64” en þar er sett fram metnaðarfull framtíðarsýn fyrir Suðurnesin hvað varðar Ásbrú, gamla hersvæðið á Keflavíkurflugvelli og ekki síður starfsemi í tengslum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco segir mikil forréttindi að fá að stýra verkefninu með sínu starfsfólki og stjórn. „Það er gríðarlega gaman að fá að taka þátt í þessu því þetta er eiginlega draumaverkefni og þetta er fyrirmyndar verkefni líka, bæði á Íslandi og heimsvísu enda er mikið kallað eftir því að fá okkur hjá Kadeco á erlendan vettvang að kynna þetta og segja frá því hvernig við nálgumst samstarfið við hagsmunaaðila og hvernig við fórum í þessa þróunarvinnu í upphafi og hvernig þessi ákvörðun var tekin, þannig að það er hellings athygli á þessu verkefni,” segir Pálmi Freyr. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco, sem vinnur hörðum höndum að því með sínu fólki að móta heildstæð sameiginleg framtíðarsýn fyrir flugvallarsvæðið á Ásbrú og þar í kring.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kadeco er líka að byggja upp grænan iðngarð í Helguvík þar sem fjölbreytt starfsemi mun fara fram. „Já, nú þegar eru við komin með starfsemi í kerskálana í álverinu, sem aldrei varð. Þar er líka komin jarðaberjaframleiðandi og mjög flott plön fyrirhuguð um enn frekari starfsemi þar. Þar erum við að leggja til lóðir og svæði, sem geta þá tekið á móti fyrirtækjum, sem vilja máta sig inn í græna hringrásarhugsun og verða þá hluti af því. Það geta verið matvælaframleiðendur, það geta verið orkuframleiðendur og ýmislegt annað,” segir Pálmi Freyr. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir K64 en hún hefur hlotið mikinn meðbyr og jákvæða umfjöllun, auk þess að vinna nýlega til virtra alþjóðlegra skipulagsverðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Suðurnesjabær Landbúnaður Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, hefur það markmið að leiða samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir „K64” en þar er sett fram metnaðarfull framtíðarsýn fyrir Suðurnesin hvað varðar Ásbrú, gamla hersvæðið á Keflavíkurflugvelli og ekki síður starfsemi í tengslum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco segir mikil forréttindi að fá að stýra verkefninu með sínu starfsfólki og stjórn. „Það er gríðarlega gaman að fá að taka þátt í þessu því þetta er eiginlega draumaverkefni og þetta er fyrirmyndar verkefni líka, bæði á Íslandi og heimsvísu enda er mikið kallað eftir því að fá okkur hjá Kadeco á erlendan vettvang að kynna þetta og segja frá því hvernig við nálgumst samstarfið við hagsmunaaðila og hvernig við fórum í þessa þróunarvinnu í upphafi og hvernig þessi ákvörðun var tekin, þannig að það er hellings athygli á þessu verkefni,” segir Pálmi Freyr. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco, sem vinnur hörðum höndum að því með sínu fólki að móta heildstæð sameiginleg framtíðarsýn fyrir flugvallarsvæðið á Ásbrú og þar í kring.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kadeco er líka að byggja upp grænan iðngarð í Helguvík þar sem fjölbreytt starfsemi mun fara fram. „Já, nú þegar eru við komin með starfsemi í kerskálana í álverinu, sem aldrei varð. Þar er líka komin jarðaberjaframleiðandi og mjög flott plön fyrirhuguð um enn frekari starfsemi þar. Þar erum við að leggja til lóðir og svæði, sem geta þá tekið á móti fyrirtækjum, sem vilja máta sig inn í græna hringrásarhugsun og verða þá hluti af því. Það geta verið matvælaframleiðendur, það geta verið orkuframleiðendur og ýmislegt annað,” segir Pálmi Freyr. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir K64 en hún hefur hlotið mikinn meðbyr og jákvæða umfjöllun, auk þess að vinna nýlega til virtra alþjóðlegra skipulagsverðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Suðurnesjabær Landbúnaður Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira