Safnað fyrir gróðurskála á Kirkjubæjarklaustri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júní 2024 19:59 Hér má sjá hvernig nýi gróðurskálinn við Klausturhóla mun líta út inn í garðinum við heimilið. Aðsend Það stendur mikið til á Kirkjubæjarklaustri á morgun því þá hefst formlega söfnun fyrir gróðurskála við hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhóla. Slíkur skáli kostar á milli 40 og 50 milljónir króna og mun nýtast öllum eldri borgurum í Skaftárhreppi. Klausturhóladagurinn er á morgun, sunnudaginn 16. júní en það er árlegur hátíðisdagur heimilis- og starfsfólks Klausturhóla þar sem verður meðal annars til sýnis og sölu handverk heimilismanna. Þennan dag hefst líka formlega söfnun á gróðurskála við heimilið. Handverk heimilisfólks verður til sýnis og sölu á Klausturhóladeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við erum að fara að setja upp gróðurskála, heljar mikla byggingu, sem verður um 60 fermetrar. Það myndi gera mikið fyrir okkur en skálinn er ekki bara hugsað fyrir okkur, heldur líka fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu að koma hér og eiga góða stund saman, pota í mold og setjast niður og fá sér kaffisopa og kannski að taka í spil,” segir Margrét Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri Klausturhóla. Margrét Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri Klausturhóla úti í garði við heimilið þar sem gróðurskálinn verður byggður.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sérstök gróðurskálanefnd er að störfum vegna söfnunarinnar en samkvæmt upplýsingum þaðan er talið að gróðurskálinn gæti kostað á milli 40 og 50 milljónir króna. Nú þegar hefur fengist styrkur úr framkvæmdasjóði aldraðra til að byrja á byggingunni. „Ég vona að ef söfnunin fer vel af stað núna að það verði byrjað í sumar og svo er spurning hvað það kemst langt þá áður en það verður komin vetur,” bætir Margrét við. Þeir sem vilja taka þátt í söfnunni eða leggja henni lið á einhvern hátt geta haft samband við Margréti eða aðra starfsmenn á Klausturhólum. Hér má sjá upplýsingar um Klausturhóladaginn sunnudaginn 16. júní.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skaftárhreppur Hjúkrunarheimili Handverk Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Sjá meira
Klausturhóladagurinn er á morgun, sunnudaginn 16. júní en það er árlegur hátíðisdagur heimilis- og starfsfólks Klausturhóla þar sem verður meðal annars til sýnis og sölu handverk heimilismanna. Þennan dag hefst líka formlega söfnun á gróðurskála við heimilið. Handverk heimilisfólks verður til sýnis og sölu á Klausturhóladeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við erum að fara að setja upp gróðurskála, heljar mikla byggingu, sem verður um 60 fermetrar. Það myndi gera mikið fyrir okkur en skálinn er ekki bara hugsað fyrir okkur, heldur líka fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu að koma hér og eiga góða stund saman, pota í mold og setjast niður og fá sér kaffisopa og kannski að taka í spil,” segir Margrét Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri Klausturhóla. Margrét Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri Klausturhóla úti í garði við heimilið þar sem gróðurskálinn verður byggður.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sérstök gróðurskálanefnd er að störfum vegna söfnunarinnar en samkvæmt upplýsingum þaðan er talið að gróðurskálinn gæti kostað á milli 40 og 50 milljónir króna. Nú þegar hefur fengist styrkur úr framkvæmdasjóði aldraðra til að byrja á byggingunni. „Ég vona að ef söfnunin fer vel af stað núna að það verði byrjað í sumar og svo er spurning hvað það kemst langt þá áður en það verður komin vetur,” bætir Margrét við. Þeir sem vilja taka þátt í söfnunni eða leggja henni lið á einhvern hátt geta haft samband við Margréti eða aðra starfsmenn á Klausturhólum. Hér má sjá upplýsingar um Klausturhóladaginn sunnudaginn 16. júní.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skaftárhreppur Hjúkrunarheimili Handverk Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Sjá meira