Segir Ronaldinho hafa beðið um miða á leiki Brasilíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 14:00 Raphinha í leik með Brasilíu. Masashi Hara/Getty Images Raphinha, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins í fótbolta, skilur hvorki upp né niður í ummælum goðsagnarinnar Ronaldinho. Segir Raphinha landsliðsmanninn fyrrverandi hafa beðið um miða á leiki liðsins í Suður-Ameríkukeppninni. Ronaldinho hefur gefið út að hann ætli ekki að horfa á Brasilíu keppa í Suður-Ameríkukeppninni þar sem hann hafi fengið nóg. Ummælin komu nokkuð upp úr þurru en virðist sem Ronaldinho sé fúlasta alvara. Hinn 27 ára gamli Raphinha, sem spilar í dag með Barcelona eftir að hafa staðið sig með prýði hjá Leeds United á Englandi, skoraði eina mark Brasilíu í 1-1 jafntefli við Bandaríkin á dögunum. Hann skilur ekkert í yfirlýsingu Ronaldinho og veltir fyrir sér hvort um auglýsingu af einhverju tagi hafi verið að ræða. „Ég veit persónulega að það er mjög stutt síðan hann var annarrar skoðunar því hann bað Vinícius Júnior um miða á leikina okkar,“ sagði Raphinha meðal annars. 🇧🇷 Raphinha: “Ronaldinho’s statement? I don’t know if that was an adv or not but… few days ago, I’m told he asked Vini Jr for tickets to come see our games (laughs)”. 🎟️“In any case, I was surprised and I don’t agree with his statement”. pic.twitter.com/MBl9pmXXZf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 15, 2024 „Yfirlýsing hans kemur mér að sjálfsögðu á óvart og ég er alls ekki sammála því sem hann segir,“ bætti Raphinha við en Ronaldinho gagnrýndi landslið Brasilíu harkalega í yfirlýsingu sinni. Fótbolti Copa América Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Ronaldinho hefur gefið út að hann ætli ekki að horfa á Brasilíu keppa í Suður-Ameríkukeppninni þar sem hann hafi fengið nóg. Ummælin komu nokkuð upp úr þurru en virðist sem Ronaldinho sé fúlasta alvara. Hinn 27 ára gamli Raphinha, sem spilar í dag með Barcelona eftir að hafa staðið sig með prýði hjá Leeds United á Englandi, skoraði eina mark Brasilíu í 1-1 jafntefli við Bandaríkin á dögunum. Hann skilur ekkert í yfirlýsingu Ronaldinho og veltir fyrir sér hvort um auglýsingu af einhverju tagi hafi verið að ræða. „Ég veit persónulega að það er mjög stutt síðan hann var annarrar skoðunar því hann bað Vinícius Júnior um miða á leikina okkar,“ sagði Raphinha meðal annars. 🇧🇷 Raphinha: “Ronaldinho’s statement? I don’t know if that was an adv or not but… few days ago, I’m told he asked Vini Jr for tickets to come see our games (laughs)”. 🎟️“In any case, I was surprised and I don’t agree with his statement”. pic.twitter.com/MBl9pmXXZf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 15, 2024 „Yfirlýsing hans kemur mér að sjálfsögðu á óvart og ég er alls ekki sammála því sem hann segir,“ bætti Raphinha við en Ronaldinho gagnrýndi landslið Brasilíu harkalega í yfirlýsingu sinni.
Fótbolti Copa América Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira