Nú sé tækifæri til að vinna EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 13:00 Harry Kane í vináttulandsleik gegn Íslandi á dögunum. Ísland vann 1-0. Rob Newell/Getty Images Harry Kane, stjörnuframherji og fyrirliði enska landsliðsins, segir að nú sé lag fyrir enska að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu. Liðið fór alla leið í úrslit á síðasta móti en mátti þola tap eftir vítaspyrnukeppni. Kane og félagar mæta til leiks í kvöld þegar England mætir Serbíu en þjóðirnar eru í C-riðli ásamt Dönum og Slóvenum. Hann segir að nú sé kominn tími til að landa titli. „Við viljum allir að okkar sé minnst fyrir að hafa unnið stórmót með Englandi, ekki bara að hafa spilað vel og farið langt. Við vitum að er eitthvað sem myndi gera þjóðina stolta svo við höldum áfram að reyna,“ sagði Kane í aðdraganda leiksins. „Ef við vinnum ekki þá verðum við vonsviknir. Eins óheppinn og þú getur verið þegar þú tapar í vítaspyrnukeppni þá viljum við virkilega landa sigri og byrja að vinna sem landslið. Við höfum tekið skref í áttina að því, þetta verður erfitt og við gerum okkur grein fyrir því en við erum tilbúnir.“ Kane er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 63 mörk. Þá mun hann að öllum líkindum spila sinn 23. leik á stórmóti síðar í dag, sunnudag. Að sama skapi verður hann fyrstur Englendinga til að vera fyrirliði liðsins á fjórum stórmótum „Ég er mjög stoltur af árangri mínum með enska landsliðinu. Það er ekki auðvelt að spila fyrir England og það er alltaf erfitt að komast á stórmót. Ég er stoltur því þetta sýnir mikinn stöðugleika og hversu mikil vinna hefur farið í þetta því það tekur á að vera alltaf leikfær þegar kemur að stórmótum.“ England mætir Serbíu klukkan 19.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Sjá meira
Kane og félagar mæta til leiks í kvöld þegar England mætir Serbíu en þjóðirnar eru í C-riðli ásamt Dönum og Slóvenum. Hann segir að nú sé kominn tími til að landa titli. „Við viljum allir að okkar sé minnst fyrir að hafa unnið stórmót með Englandi, ekki bara að hafa spilað vel og farið langt. Við vitum að er eitthvað sem myndi gera þjóðina stolta svo við höldum áfram að reyna,“ sagði Kane í aðdraganda leiksins. „Ef við vinnum ekki þá verðum við vonsviknir. Eins óheppinn og þú getur verið þegar þú tapar í vítaspyrnukeppni þá viljum við virkilega landa sigri og byrja að vinna sem landslið. Við höfum tekið skref í áttina að því, þetta verður erfitt og við gerum okkur grein fyrir því en við erum tilbúnir.“ Kane er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 63 mörk. Þá mun hann að öllum líkindum spila sinn 23. leik á stórmóti síðar í dag, sunnudag. Að sama skapi verður hann fyrstur Englendinga til að vera fyrirliði liðsins á fjórum stórmótum „Ég er mjög stoltur af árangri mínum með enska landsliðinu. Það er ekki auðvelt að spila fyrir England og það er alltaf erfitt að komast á stórmót. Ég er stoltur því þetta sýnir mikinn stöðugleika og hversu mikil vinna hefur farið í þetta því það tekur á að vera alltaf leikfær þegar kemur að stórmótum.“ England mætir Serbíu klukkan 19.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Sjá meira