Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 14:00 Khvicha Kvaratskhelia spilar sögulegan leik með georgíska landsliðinu á EM á morgun. Getty/Pat Elmont Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Kvaratskhelia sjálfur er upptekinn með georgíska landsliðinu sem er nú á sínu fyrsta stórmóti. Fyrsti leikur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi er á móti Tyrklandi á morgun. „Við viljum komast í burtu en eins og er þá erum við allir að bíða eftir að Evrópumótið klárist,“ sagði umboðsmaður hans Jugeli. 🚨🇬🇪 Kvaratskhelia’s father: “I don't want Khvicha to stay in Napoli”, told Sport Imedi.“He worked with 4 different coaches in 1 year, this worries me a lot — he will decide for himself, although it's uncomfortable for me”.“I haven't talked to Khvicha about this topic, I'm… pic.twitter.com/vhXWSQ652l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 „Ég talaði ekki við Khvicha um þetta því ég vildi leyfa honum að einbeita sér að Evrópumótinu. Við viljum samt komast í Meistaradeildarklúbb,“ sagði Jugeli við Sport Imedi. Fabrizio Romano skrifar um málið, vitnar í viðtöl frá Georgíu og samkvæmt þeim tekur faðir Kvaratskhelia einnig undir þetta. „Ég vil ekki að Khvicha verði áfram hjá Napoli. Hann hefur unnið með fjórum þjálfurum á einu ári og ég hef miklar áhyggjur af þessu. Hann mun ráða þessu sjálfur hvort sem það verður óþægilegt fyrir mig eða ekki,“ sagði faðir Kvaratskhelia við Sport Imedi. „Ég hef ekki talað um þetta við Khvicha og mun ekki gera það fyrr en að Evrópumótið er búið,“ bætti hann við. Paris Saint Germain hefur sýnt Kvaratskhelia áhuga síðan í júníbyrjun en Napoli hefur einnig boðið honum nýjan samning með hærri launum. Núgildandi samningur hans við Napoli rennur út í lok júní 2027. Hann skrifaði undir hans í júlí 2022. Napoli gaf það strax út að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Hann sé á samning og það sé félagið sem ráði því framhaldinu. 🚨🔵 OFFICIAL: Napoli statement.“After Kvaratskhelia’s camp statement, we want to remind that he’s under contract until June 2027”.“Kvaratskelia is NOT for sale”.“Player’s agents do NOT decide where they are going, but it’s Napoli deciding when they are under contract”. pic.twitter.com/SOcJjkFHWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Kvaratskhelia sjálfur er upptekinn með georgíska landsliðinu sem er nú á sínu fyrsta stórmóti. Fyrsti leikur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi er á móti Tyrklandi á morgun. „Við viljum komast í burtu en eins og er þá erum við allir að bíða eftir að Evrópumótið klárist,“ sagði umboðsmaður hans Jugeli. 🚨🇬🇪 Kvaratskhelia’s father: “I don't want Khvicha to stay in Napoli”, told Sport Imedi.“He worked with 4 different coaches in 1 year, this worries me a lot — he will decide for himself, although it's uncomfortable for me”.“I haven't talked to Khvicha about this topic, I'm… pic.twitter.com/vhXWSQ652l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 „Ég talaði ekki við Khvicha um þetta því ég vildi leyfa honum að einbeita sér að Evrópumótinu. Við viljum samt komast í Meistaradeildarklúbb,“ sagði Jugeli við Sport Imedi. Fabrizio Romano skrifar um málið, vitnar í viðtöl frá Georgíu og samkvæmt þeim tekur faðir Kvaratskhelia einnig undir þetta. „Ég vil ekki að Khvicha verði áfram hjá Napoli. Hann hefur unnið með fjórum þjálfurum á einu ári og ég hef miklar áhyggjur af þessu. Hann mun ráða þessu sjálfur hvort sem það verður óþægilegt fyrir mig eða ekki,“ sagði faðir Kvaratskhelia við Sport Imedi. „Ég hef ekki talað um þetta við Khvicha og mun ekki gera það fyrr en að Evrópumótið er búið,“ bætti hann við. Paris Saint Germain hefur sýnt Kvaratskhelia áhuga síðan í júníbyrjun en Napoli hefur einnig boðið honum nýjan samning með hærri launum. Núgildandi samningur hans við Napoli rennur út í lok júní 2027. Hann skrifaði undir hans í júlí 2022. Napoli gaf það strax út að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Hann sé á samning og það sé félagið sem ráði því framhaldinu. 🚨🔵 OFFICIAL: Napoli statement.“After Kvaratskhelia’s camp statement, we want to remind that he’s under contract until June 2027”.“Kvaratskelia is NOT for sale”.“Player’s agents do NOT decide where they are going, but it’s Napoli deciding when they are under contract”. pic.twitter.com/SOcJjkFHWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira