Ofurhetjan Sólon selur íbúðina í Kópavogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júní 2024 10:31 Einar gefur út íslenskt barnaefni á YouTube. Einar Björn Þórarinsson, Ofurhetjan Sólon, og sambýliskona hans Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona, hafa sett íbúð sína við Ásakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 67,9 milljónir. Um er að ræða bjarta og vel skipulagða 89 fermetra íbúð á annari hæð með sér inngangi. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Eldhús, borðstofa og stofa er í samliggjandi og opnu rými, þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir og út í sameiginlegan garð. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Einar og Íris eignuðust nýverið sitt annað barn og er komnin tími á að stækka við sig. Einar stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni í fyrra eftir að hafa rekið sig á mikinn skort af íslensku efni á síðunni. Þar býður ofurhetjan Sólon upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. „Þessi hugmynd kviknaði í rauninni bara þegar ég var að skrolla í gegnum YouTube í leit að efni fyrir dóttur mína og mér fannst lítið af íslensku efni,“ sagði Einar í samtali við Vísi í fyrra. Hann er mikill tónlistarmaður og getur spilað á flest hljóðfæri, getur sungið og á auðvelt með að semja lög. Þá hefur hann einnig starfað með börnum sem íþróttakennari. Sólon er ofurhetja sem býr á sólinni. Hann ferðast til jarðarinnar til þess að skoða spennandi staði, syngja og spila lög og til þess að fræða börn og hafa gaman. Besti vinur Sólons er Bína kanína sem tekur á móti honum þegar hann kemur til jarðarinnar og þau sprella saman og læra nýja hluti. Fasteignamarkaður Kópavogur Bíó og sjónvarp Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Um er að ræða bjarta og vel skipulagða 89 fermetra íbúð á annari hæð með sér inngangi. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Eldhús, borðstofa og stofa er í samliggjandi og opnu rými, þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir og út í sameiginlegan garð. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Einar og Íris eignuðust nýverið sitt annað barn og er komnin tími á að stækka við sig. Einar stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni í fyrra eftir að hafa rekið sig á mikinn skort af íslensku efni á síðunni. Þar býður ofurhetjan Sólon upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. „Þessi hugmynd kviknaði í rauninni bara þegar ég var að skrolla í gegnum YouTube í leit að efni fyrir dóttur mína og mér fannst lítið af íslensku efni,“ sagði Einar í samtali við Vísi í fyrra. Hann er mikill tónlistarmaður og getur spilað á flest hljóðfæri, getur sungið og á auðvelt með að semja lög. Þá hefur hann einnig starfað með börnum sem íþróttakennari. Sólon er ofurhetja sem býr á sólinni. Hann ferðast til jarðarinnar til þess að skoða spennandi staði, syngja og spila lög og til þess að fræða börn og hafa gaman. Besti vinur Sólons er Bína kanína sem tekur á móti honum þegar hann kemur til jarðarinnar og þau sprella saman og læra nýja hluti.
Fasteignamarkaður Kópavogur Bíó og sjónvarp Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira