„Þetta líf er bara eitt augnabliksstopp“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. júní 2024 15:30 Hljómsveitin Hvítá frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið Low. Aðsend „Low er lag sem fjallar um ferðalagið í gegnum lífið og hvernig það einkennist af breytilegum væntingum, tilfinningum og upplifunum. Þegar það verður erfitt er ekkert annað að gera en að grafa sig út úr erfiðleikunum og dansa og syngja. Þetta líf er bara eitt augnabliksstopp og þegar það er búið þá er það búið,“ segir gítarleikarinn Þór Freysson sem er meðlimur sveitarinnar Hvítár. Hljómsveitin var að senda frá sér splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér hjá Lífinu á Vísi. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Hvítá - Low Davíð Berndsen stjórnaði upptökum og Stefanía Svavarsdóttir syngur bakraddir í laginu. „Hvítá var mynduð síðastliðinn vetur og flokkast sem indí eða alternatív íslensk rokksveit. Hljómsveitarmeðlimirnir hafa allir verið lengi í tónlist og komið og farið úr ýmsum verkefnum hvers annars í gegnum árin. Hvítá dregur nafn sitt af stærstu jökulánum sem renna í gegnum íslenska náttúru frá hálendi til sjávar og táknar í hugum meðlimana það sköpunarflæði sem er uppsprettuefni tónlistartilrauna þeirra og einnig hvernig tónlist og sköpun eru nauðsynlegur hluti lífsins.“ Meðlimir Hvítár eru: Ásgrímur Angantýsson á hljómborð, Ingi R. Ingason á trommum, Pétur Kolbeinsson á bassa, Róbert Marshall syngur, spilar á gítar og saxófón og semur lögin, Tryggvi Már Gunnarsson spilar á gítar og Þór Freysson spilar á gítar. Hljómsveitin er um þessar mundir að leggja grunninn að sinni fyrstu hljómplötu sem væntanleg er næsta vetur. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Hljómsveitin var að senda frá sér splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér hjá Lífinu á Vísi. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Hvítá - Low Davíð Berndsen stjórnaði upptökum og Stefanía Svavarsdóttir syngur bakraddir í laginu. „Hvítá var mynduð síðastliðinn vetur og flokkast sem indí eða alternatív íslensk rokksveit. Hljómsveitarmeðlimirnir hafa allir verið lengi í tónlist og komið og farið úr ýmsum verkefnum hvers annars í gegnum árin. Hvítá dregur nafn sitt af stærstu jökulánum sem renna í gegnum íslenska náttúru frá hálendi til sjávar og táknar í hugum meðlimana það sköpunarflæði sem er uppsprettuefni tónlistartilrauna þeirra og einnig hvernig tónlist og sköpun eru nauðsynlegur hluti lífsins.“ Meðlimir Hvítár eru: Ásgrímur Angantýsson á hljómborð, Ingi R. Ingason á trommum, Pétur Kolbeinsson á bassa, Róbert Marshall syngur, spilar á gítar og saxófón og semur lögin, Tryggvi Már Gunnarsson spilar á gítar og Þór Freysson spilar á gítar. Hljómsveitin er um þessar mundir að leggja grunninn að sinni fyrstu hljómplötu sem væntanleg er næsta vetur.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira