Lando Norris á ráspól á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 15:31 Lando Norris er að stimpla sig inn í formúlu 1 á þessu tímabili. Getty/Mark Sutton Bretinn Lando Norris varð fyrstur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn í formúlu 1 í dag og byrjar því fremstur á ráspól á morgun. Þetta er í annað skiptið á ferlinum sem Norris ræsir fyrstur en hann keyrir fyrir McLaren. Næstir á eftir honum eru aftur á móti miklir reynsluboltar. Max Verstappen ræsir annar en hann hefur verið 39 sinnum á ráspól. Lewis Hamilton byrjar síðan þriðji en hann hefur verið 104 sinnum á ráspól. Verstappen er með yfirburðastöðu í keppni ökumanna en gaman að sjá að Hamilton ætlar að bíta aðeins frá sér. Norris er þriðji í keppni ökumanna, 63 stigum á eftir Verstappen en aðeins sjö stigum á eftir Charles Leclerc sem er í öðru sæti. Útsendingin frá spænska kappakstrinum er á Vodafone Sport stöðinni og hefst klukkan 12.30 á morgun. Efstu tíu á ráspólnum á morgun: 1. Lando Norris (McLaren) 2. Max Verstappen (Red Bull) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Pierre Gasly (Alpine) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Esteban Ocon (Alpine) 10. Oscar Piastri (McLaren) Edge of your seat action, right to the very end! 🍿Here's the moment @LandoNorris' last-gasp effort earned him POLE in Barcelona! 👏#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/IMzZjWmlQr— Formula 1 (@F1) June 22, 2024 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þetta er í annað skiptið á ferlinum sem Norris ræsir fyrstur en hann keyrir fyrir McLaren. Næstir á eftir honum eru aftur á móti miklir reynsluboltar. Max Verstappen ræsir annar en hann hefur verið 39 sinnum á ráspól. Lewis Hamilton byrjar síðan þriðji en hann hefur verið 104 sinnum á ráspól. Verstappen er með yfirburðastöðu í keppni ökumanna en gaman að sjá að Hamilton ætlar að bíta aðeins frá sér. Norris er þriðji í keppni ökumanna, 63 stigum á eftir Verstappen en aðeins sjö stigum á eftir Charles Leclerc sem er í öðru sæti. Útsendingin frá spænska kappakstrinum er á Vodafone Sport stöðinni og hefst klukkan 12.30 á morgun. Efstu tíu á ráspólnum á morgun: 1. Lando Norris (McLaren) 2. Max Verstappen (Red Bull) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Pierre Gasly (Alpine) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Esteban Ocon (Alpine) 10. Oscar Piastri (McLaren) Edge of your seat action, right to the very end! 🍿Here's the moment @LandoNorris' last-gasp effort earned him POLE in Barcelona! 👏#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/IMzZjWmlQr— Formula 1 (@F1) June 22, 2024
Efstu tíu á ráspólnum á morgun: 1. Lando Norris (McLaren) 2. Max Verstappen (Red Bull) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Pierre Gasly (Alpine) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Esteban Ocon (Alpine) 10. Oscar Piastri (McLaren)
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira