Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Siggeir Ævarsson skrifar 22. júní 2024 22:46 Lukkan leikur ekki við Lukaku á EM en alls hafa þrjú mörk verið dæmd af honum vísir/Getty Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fyrsti leikur dagsins var viðureign Georgíu og Tékklands sem lyktaði með 1-1 jafntefli. Georgía fékk dauðafæri í lokin til að taka öll þrjú stigin en jafntefli er sennilega vonbrigði fyrir báðar þjóðir. Georgía fékk dauðafæri til að vinna Tékkland á lokasekúndum fyrsta leik dagsins. Liðin skildu þó jöfn, 1-1! 🇬🇪 🇨🇿 pic.twitter.com/krvuQT84DI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Þá var komið að leik Portúgals og Tyrklands þar sem Portúgalir fóru með frekar þægilegan 3-0 sigur af hólmi. Enn eitt sjálfsmarkið á mótinu leit dagsins ljós í leiknum og var það af skrautlegri gerðinni. Portúgal lenti ekki í miklum erfiðleikum með Tyrkina sem skoruðu eitt af skrautlegri sjálfsmörkum mótsins! 🇹🇷🙈🇵🇹 pic.twitter.com/wnDAtqCBGM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Í síðasta leik dagsins mættust Belgía og Rúmenía í hinum hnífjafna E-riðli. Belgar fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur af hólmi og eru öll liðin með þrjú stig í riðlinum að loknum tveimur umferðum. Romelu Lukaku skoraði sitt þriðja mark á mótinu en það var dæmt af líkt og fyrri tvö en rangstaðan gat sennilega ekki verið tæpari. E-riðill er æsispennandi eftir að Belgar unnu Rúmeníu í dag. Romelu Lukaku hélt áfram að skora mörk sem telja ekki neitt 😞🇧🇪🇷🇴 pic.twitter.com/dSLoD26GHL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Fyrsti leikur dagsins var viðureign Georgíu og Tékklands sem lyktaði með 1-1 jafntefli. Georgía fékk dauðafæri í lokin til að taka öll þrjú stigin en jafntefli er sennilega vonbrigði fyrir báðar þjóðir. Georgía fékk dauðafæri til að vinna Tékkland á lokasekúndum fyrsta leik dagsins. Liðin skildu þó jöfn, 1-1! 🇬🇪 🇨🇿 pic.twitter.com/krvuQT84DI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Þá var komið að leik Portúgals og Tyrklands þar sem Portúgalir fóru með frekar þægilegan 3-0 sigur af hólmi. Enn eitt sjálfsmarkið á mótinu leit dagsins ljós í leiknum og var það af skrautlegri gerðinni. Portúgal lenti ekki í miklum erfiðleikum með Tyrkina sem skoruðu eitt af skrautlegri sjálfsmörkum mótsins! 🇹🇷🙈🇵🇹 pic.twitter.com/wnDAtqCBGM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Í síðasta leik dagsins mættust Belgía og Rúmenía í hinum hnífjafna E-riðli. Belgar fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur af hólmi og eru öll liðin með þrjú stig í riðlinum að loknum tveimur umferðum. Romelu Lukaku skoraði sitt þriðja mark á mótinu en það var dæmt af líkt og fyrri tvö en rangstaðan gat sennilega ekki verið tæpari. E-riðill er æsispennandi eftir að Belgar unnu Rúmeníu í dag. Romelu Lukaku hélt áfram að skora mörk sem telja ekki neitt 😞🇧🇪🇷🇴 pic.twitter.com/dSLoD26GHL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira