Sjálfsmarkið er langmarkahæst á EM Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 08:00 Zeki Celik reynir af veikum mætti að afstýra klaufalegu sjálfsmarki Samet Akaydin í leiknum í gær vísir/Getty Þrátt fyrir að alþjóðlegir leikmenn beri oft nöfn sem hljóma undarlega í íslensk eyru, Engin í markinu sennilega þar frægastur, er auðvitað ekki leikmaður á EM í ár sem heitir Sjálfsmark. En þegar listinn yfir markahæstu menn mótsins er skoðaður er „own goal“ þar efst á blaði. Sjálfsmörkin hafa hrúgast inn í ár og eru orðin sex talsins. Það síðasta kom í gær þegar Samet Akaydin sendi boltann í eigið net undir lítilli pressu en hann ætlaði að senda boltann aftur á markvörðinn Altay Bayındır. Sjálfsmörkin á mótinu í ár eru ekki bara mörg heldur eru flest þeirra líka frekar klaufleg. Sjálfsmörkum virðist fara ört fjölgandi á EM en aðeins hafa 26 slík verið skoruð frá upphafi þar af 17 (65,4 prósent) á þessu móti og því síðasta. Markahæstu menn mótsins hingað til eru þeir Georges Mikautadze, Jamal Musiala og Ivan Schranz. Þeir eru allir með tvö mörk hver og þurfa því heldur betur að reima á sig markaskóna ef þeir ætla að skáka sjálfsmörkunum í ár. Birkir Már setur boltann í eigið net. Hann prýðir einnig Wikipedia-síðuna sem fjallar um sjálfsmörk á EM.vísir/Getty Þess má til gamans geta við Íslendingar eigum vafasamt met þegar kemur að sjálfsmörkum á EM en Birkir Már Sævarsson fær þann vafasama heiður að hafa skorað sjálfsmark næst lokum venjulegs leiktíma, þegar hann skoraði sjálfsmark gegn Ungverjum á 88. mínútu á EM 2016. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
En þegar listinn yfir markahæstu menn mótsins er skoðaður er „own goal“ þar efst á blaði. Sjálfsmörkin hafa hrúgast inn í ár og eru orðin sex talsins. Það síðasta kom í gær þegar Samet Akaydin sendi boltann í eigið net undir lítilli pressu en hann ætlaði að senda boltann aftur á markvörðinn Altay Bayındır. Sjálfsmörkin á mótinu í ár eru ekki bara mörg heldur eru flest þeirra líka frekar klaufleg. Sjálfsmörkum virðist fara ört fjölgandi á EM en aðeins hafa 26 slík verið skoruð frá upphafi þar af 17 (65,4 prósent) á þessu móti og því síðasta. Markahæstu menn mótsins hingað til eru þeir Georges Mikautadze, Jamal Musiala og Ivan Schranz. Þeir eru allir með tvö mörk hver og þurfa því heldur betur að reima á sig markaskóna ef þeir ætla að skáka sjálfsmörkunum í ár. Birkir Már setur boltann í eigið net. Hann prýðir einnig Wikipedia-síðuna sem fjallar um sjálfsmörk á EM.vísir/Getty Þess má til gamans geta við Íslendingar eigum vafasamt met þegar kemur að sjálfsmörkum á EM en Birkir Már Sævarsson fær þann vafasama heiður að hafa skorað sjálfsmark næst lokum venjulegs leiktíma, þegar hann skoraði sjálfsmark gegn Ungverjum á 88. mínútu á EM 2016.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira