Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2024 10:02 Marko Vardic fagnar marki sínu fyrir ÍA gegn Breiðabliki. vísir/anton Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Daníel Hafsteinsson var hetja KA þegar liðið lyfti sér upp úr botnsæti deildarinnar með 3-2 sigri á Fram á Akureyri. KA náði forystunni með marki Sveins Margeirs Haukssonar á 8. mínútu en Fram var yfir í hálfleik þökk sé tveimur mörkum frá Kennie Chopart. Daníel kom inn á sem varamaður á 59. mínútu. Hann jafnaði metin á 78. mínútu þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sigurmark KA-manna. Klippa: KA 3-2 Fram Breiðablik hefði getað komist á topp deildarinnar með sigri á ÍA á Kópavogsvelli en varð ekki kápan úr því klæðinu. Lokatölur 1-1. Marko Vardic kom Skagamönnum yfir á 58. mínútu en Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði fyrir Blika með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Klippa: Breiðablik 1-1 ÍA Eftir fimm leiki í röð án sigurs hafði FH betur gegn Fylki, 3-1. Sigurður Bjartur Hallsson kom FH-ingum yfir á 11. mínútu en Arnór Breki Ásþórsson jafnaði á 73. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar endurheimti FH forskotið þegar Arnór Borg Guðjohnsen skoraði og fimm mínútum fyrir leikslok gulltryggði Kjartan Kári Halldórsson sigur heimamanna, 3-1. Klippa: FH 3-1 Fylkir Á laugardagskvöldið gerðu Víkingur og KR svo 1-1 jafntefli á heimavelli Íslands- og bikarmeistaranna. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir á 7. mínútu en Theodór Elmar Bjarnason jafnaði sex mínútum fyrir hálfleik og þar við sat í fyrsta leik KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Klippa: Víkingur 1-1 KR Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Fram Breiðablik ÍA FH Fylkir Víkingur Reykjavík KR Tengdar fréttir Uppgjörið,viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 23. júní 2024 21:09 Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Uppgjörið: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. 23. júní 2024 16:15 Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. 23. júní 2024 11:31 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. 23. júní 2024 10:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
Daníel Hafsteinsson var hetja KA þegar liðið lyfti sér upp úr botnsæti deildarinnar með 3-2 sigri á Fram á Akureyri. KA náði forystunni með marki Sveins Margeirs Haukssonar á 8. mínútu en Fram var yfir í hálfleik þökk sé tveimur mörkum frá Kennie Chopart. Daníel kom inn á sem varamaður á 59. mínútu. Hann jafnaði metin á 78. mínútu þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sigurmark KA-manna. Klippa: KA 3-2 Fram Breiðablik hefði getað komist á topp deildarinnar með sigri á ÍA á Kópavogsvelli en varð ekki kápan úr því klæðinu. Lokatölur 1-1. Marko Vardic kom Skagamönnum yfir á 58. mínútu en Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði fyrir Blika með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Klippa: Breiðablik 1-1 ÍA Eftir fimm leiki í röð án sigurs hafði FH betur gegn Fylki, 3-1. Sigurður Bjartur Hallsson kom FH-ingum yfir á 11. mínútu en Arnór Breki Ásþórsson jafnaði á 73. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar endurheimti FH forskotið þegar Arnór Borg Guðjohnsen skoraði og fimm mínútum fyrir leikslok gulltryggði Kjartan Kári Halldórsson sigur heimamanna, 3-1. Klippa: FH 3-1 Fylkir Á laugardagskvöldið gerðu Víkingur og KR svo 1-1 jafntefli á heimavelli Íslands- og bikarmeistaranna. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir á 7. mínútu en Theodór Elmar Bjarnason jafnaði sex mínútum fyrir hálfleik og þar við sat í fyrsta leik KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Klippa: Víkingur 1-1 KR Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Fram Breiðablik ÍA FH Fylkir Víkingur Reykjavík KR Tengdar fréttir Uppgjörið,viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 23. júní 2024 21:09 Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Uppgjörið: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. 23. júní 2024 16:15 Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. 23. júní 2024 11:31 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. 23. júní 2024 10:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
Uppgjörið,viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 23. júní 2024 21:09
Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31
Uppgjörið: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. 23. júní 2024 16:15
Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. 23. júní 2024 11:31
Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. 23. júní 2024 10:00