Tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum hálfu ári eftir hnéaðgerð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júní 2024 08:31 Sigrinum fagnað af ástríðu. Patrick Smith/Getty Images Anna Hall tryggði sér á dögunum sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Þar mun hún keppa í sjöþraut en leið hennar á leikana hefur verið þyrnum stráð. Hin 23 ára gamla Hall tryggði sér sæti á leikunum þegar hún sigraði forkeppnina í sjöþraut. Hún hefur svo sannarlega gengið í gegnum margt þrátt fyrir ungan aldur en talið var líklegt að Hall myndi tryggja sér sæti á síðustu Ólympíuleikum sem fram fór í Tókýó í Japan árið 2021. Þá fótbrotnaði hún í forkeppninni og gat því ekki keppt á leikunum. Það virtist sem sagan væri að endurtaka sig þegar Hall þurfti að fara í aðgerð á hné í janúar á þessu ári. Hún segir endurkoma sína hafa verið mun erfiðari en hún bjóst við. „Þetta ár hefur verið svo erfitt eftir aðgerðina. Það voru svo margir dagar sem ég var gjörsamlega brotin þegar ég yfirgaf æfingasvæðið. Ég hugsaði margoft um að hætta en öll í kringum mig stöppuðu í mig stálinu og sögðu að ég gæti þetta. Þau gerðu það þangað til ég fór að trúa sjálf. Í dag er ég svo þakklát að hafa loksins náð þessu,“ sagði Hall í viðtali eftir að sætið á ÓL var tryggt. spark notes from the weekend ❤️📝 pic.twitter.com/lpxHWtHmey— Anna Hall (@annaahalll) June 25, 2024 Hall þarf að eiga sitt besta mót í París ætli hún sér alla leið þar sem ríkjandi Ólympíumeistari, Nafi Thiam frá Belgíu, og ríkjandi heimsmeistari Katarina Johnson-Thompson frá Bretlandi eru báðar meðal keppenda. Ólympíuleikarnir 2024 hefjast þann 26. júlí og lýkur þann 11. ágúst næstkomandi. Frjálsar íþróttir EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Sjá meira
Hin 23 ára gamla Hall tryggði sér sæti á leikunum þegar hún sigraði forkeppnina í sjöþraut. Hún hefur svo sannarlega gengið í gegnum margt þrátt fyrir ungan aldur en talið var líklegt að Hall myndi tryggja sér sæti á síðustu Ólympíuleikum sem fram fór í Tókýó í Japan árið 2021. Þá fótbrotnaði hún í forkeppninni og gat því ekki keppt á leikunum. Það virtist sem sagan væri að endurtaka sig þegar Hall þurfti að fara í aðgerð á hné í janúar á þessu ári. Hún segir endurkoma sína hafa verið mun erfiðari en hún bjóst við. „Þetta ár hefur verið svo erfitt eftir aðgerðina. Það voru svo margir dagar sem ég var gjörsamlega brotin þegar ég yfirgaf æfingasvæðið. Ég hugsaði margoft um að hætta en öll í kringum mig stöppuðu í mig stálinu og sögðu að ég gæti þetta. Þau gerðu það þangað til ég fór að trúa sjálf. Í dag er ég svo þakklát að hafa loksins náð þessu,“ sagði Hall í viðtali eftir að sætið á ÓL var tryggt. spark notes from the weekend ❤️📝 pic.twitter.com/lpxHWtHmey— Anna Hall (@annaahalll) June 25, 2024 Hall þarf að eiga sitt besta mót í París ætli hún sér alla leið þar sem ríkjandi Ólympíumeistari, Nafi Thiam frá Belgíu, og ríkjandi heimsmeistari Katarina Johnson-Thompson frá Bretlandi eru báðar meðal keppenda. Ólympíuleikarnir 2024 hefjast þann 26. júlí og lýkur þann 11. ágúst næstkomandi.
Frjálsar íþróttir EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Sjá meira