Portúgalar syrgja mikla goðsögn á miðju Evrópumóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 18:00 Manuel Fernandes var mikil goðsögn og mjög vinsæll í heimalandi sínu. Flest stóru félögin í Portúgal hafa minnst hans í dag. Getty/Gualter Fatia/ Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho eru meðal þeirra sem minnast portúgölsku fótboltagoðsagnarinnar Manuel Fernandes sem lést í gær. Portúgalska þjóðin syrgir þessa miklu goðsögn en fram undan er leikur á móti Slóveníu í sextán liða úrslitum EM. Cristiano Ronaldo minntist hans á miðlum sínum.@cristiano Manuel Fernandes varð 73 ára gamall en hann var mikil hetja hjá uppeldisfélagi Ronaldo, Sporting Lissabon. Hann hafði verið að berjast við erfið veikindi og hafði nýverið gengist undir aðgerð þar sem æxli var fjarlægt. „Frábær maður, stórkostlegur leikmaður og sannur vinur,“ skrifaði Jose Mourinho á Instagram. Mourinho þekkti Fernandes vel. Hann var túlkur hans þegar Manuel Fernandes var aðstoðarmaður Bobby Robson hjá Sporting. „Hvíldu í friði,“ skrifaði Cristiano Ronaldo undir teiknaða mynd af Fernandes. Ronaldo lék með Sporting frá 1997 til 2003 þar af eitt tímabil með aðalliðinu. Fernandes spilaði lengi með Sporting og var einn markahæsti leikmaður Portúgala á áttunda og níunda áratugnum. Hann skoraði 386 mörk í öllum keppnum með Sporting og varð tvisvar sinnum portúgalskur meistari með félaginu, 1980 og 1982. Faleceu Manuel Fernandes, o segundo maior goleador da história do Sporting, aos 73 anos.Que descanse em paz. pic.twitter.com/6ph0rR6VOY— B24 (@B24PT) June 27, 2024 Alls var Fernandes með 241 mark í 485 leikjum í efstu deild í Portúgal en hann spilaði í deildinni í nítján tímabil. Hann spilaði líka 31 landsleik fyrir Portúgal frá 1975 til 1987 og skoraði í þeim sjö mörk. Portúgalska landsliðið minntist hans með einnar mínútu þögn á æfingu liðsins í dag. Foi cumprido um minuto de silêncio em homenagem a Manuel Fernandes antes do treino da Seleção Nacional. pic.twitter.com/WyflsbihFW— B24 (@B24PT) June 28, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Portúgalski boltinn Andlát Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Cristiano Ronaldo minntist hans á miðlum sínum.@cristiano Manuel Fernandes varð 73 ára gamall en hann var mikil hetja hjá uppeldisfélagi Ronaldo, Sporting Lissabon. Hann hafði verið að berjast við erfið veikindi og hafði nýverið gengist undir aðgerð þar sem æxli var fjarlægt. „Frábær maður, stórkostlegur leikmaður og sannur vinur,“ skrifaði Jose Mourinho á Instagram. Mourinho þekkti Fernandes vel. Hann var túlkur hans þegar Manuel Fernandes var aðstoðarmaður Bobby Robson hjá Sporting. „Hvíldu í friði,“ skrifaði Cristiano Ronaldo undir teiknaða mynd af Fernandes. Ronaldo lék með Sporting frá 1997 til 2003 þar af eitt tímabil með aðalliðinu. Fernandes spilaði lengi með Sporting og var einn markahæsti leikmaður Portúgala á áttunda og níunda áratugnum. Hann skoraði 386 mörk í öllum keppnum með Sporting og varð tvisvar sinnum portúgalskur meistari með félaginu, 1980 og 1982. Faleceu Manuel Fernandes, o segundo maior goleador da história do Sporting, aos 73 anos.Que descanse em paz. pic.twitter.com/6ph0rR6VOY— B24 (@B24PT) June 27, 2024 Alls var Fernandes með 241 mark í 485 leikjum í efstu deild í Portúgal en hann spilaði í deildinni í nítján tímabil. Hann spilaði líka 31 landsleik fyrir Portúgal frá 1975 til 1987 og skoraði í þeim sjö mörk. Portúgalska landsliðið minntist hans með einnar mínútu þögn á æfingu liðsins í dag. Foi cumprido um minuto de silêncio em homenagem a Manuel Fernandes antes do treino da Seleção Nacional. pic.twitter.com/WyflsbihFW— B24 (@B24PT) June 28, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Portúgalski boltinn Andlát Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira