„Mér finnst ég nógu góður til þess að spila í þessari deild“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. júlí 2024 23:08 Mathias Brinch Rosenorn, markmaður Stjörnunnar, í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Stjarnan tapaði gegn Víkingi í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Víkingur hafði betur í vítaspyrnukeppni og Mathias Brinch Rosenorn, markmaður Stjörnunnar, var svekktur eftir leik. „Svona er fótbolti. Við vorum svo nálægt því að komast í úrslitin og mögulega þurfti ég bara að verja eitt víti og þá hefðum við komist áfram. Ég er orðlaus og veit ekki hvað ég á að segja,“ sagði Mathias eftir leik og bætti við að hann væri stoltur af liðinu. Mathias var nokkuð sáttur með leik Stjörnunnar í venjulegum leiktíma þrátt fyrir að hafa verið undir lengi. „Þetta var það sem við lögðum upp með. Við vissum að við myndum fá færi og við vissum að ef forysta þeirra væri aðeins eitt mark þá væri þetta alltaf möguleiki. Við trúðum því að við myndum fá færi til þess að jafna sem gekk upp en því miður erum við úr leik.“ Mathias Brinch Rosenorn hefur aðeins byrjað einn leik í Bestu deildinni þar sem Árni Snær Ólafsson hefur verið í markinu. Aðspurður hvernig það væri fyrir hann að vera ekki með fast sæti í byrjunarliðinu viðurkenndi Mathias að það væri erfitt. „Auðvitað er það erfitt. Ég held bara áfram að gera mitt besta og þegar að ég fæ tækifæri þá gef ég mig allan í leikinn. Það er undir þjálfaranum komið hver spilar og það eina sem ég get gert er að gera mitt besta og vona að það dugi.“ Næsti leikur hjá Stjörnunni er gegn KR á laugardaginn, finnst Mathias hann eiga skilið að byrja þann leik? „Ég veit það ekki. Við erum gott lið en auðvitað er ég á Íslandi til þess að spila fótbolta þannig ap ég er ósáttur þegar að ég er ekki í byrjunarliðinu en þetta er ekki undir mér komið. Mér finnst ég nógu góður til þess að spila í þessari deild, þannig af hverju ekki,“ sagði Mathias að lokum. Stjarnan Mjólkurbikar karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Sjá meira
„Svona er fótbolti. Við vorum svo nálægt því að komast í úrslitin og mögulega þurfti ég bara að verja eitt víti og þá hefðum við komist áfram. Ég er orðlaus og veit ekki hvað ég á að segja,“ sagði Mathias eftir leik og bætti við að hann væri stoltur af liðinu. Mathias var nokkuð sáttur með leik Stjörnunnar í venjulegum leiktíma þrátt fyrir að hafa verið undir lengi. „Þetta var það sem við lögðum upp með. Við vissum að við myndum fá færi og við vissum að ef forysta þeirra væri aðeins eitt mark þá væri þetta alltaf möguleiki. Við trúðum því að við myndum fá færi til þess að jafna sem gekk upp en því miður erum við úr leik.“ Mathias Brinch Rosenorn hefur aðeins byrjað einn leik í Bestu deildinni þar sem Árni Snær Ólafsson hefur verið í markinu. Aðspurður hvernig það væri fyrir hann að vera ekki með fast sæti í byrjunarliðinu viðurkenndi Mathias að það væri erfitt. „Auðvitað er það erfitt. Ég held bara áfram að gera mitt besta og þegar að ég fæ tækifæri þá gef ég mig allan í leikinn. Það er undir þjálfaranum komið hver spilar og það eina sem ég get gert er að gera mitt besta og vona að það dugi.“ Næsti leikur hjá Stjörnunni er gegn KR á laugardaginn, finnst Mathias hann eiga skilið að byrja þann leik? „Ég veit það ekki. Við erum gott lið en auðvitað er ég á Íslandi til þess að spila fótbolta þannig ap ég er ósáttur þegar að ég er ekki í byrjunarliðinu en þetta er ekki undir mér komið. Mér finnst ég nógu góður til þess að spila í þessari deild, þannig af hverju ekki,“ sagði Mathias að lokum.
Stjarnan Mjólkurbikar karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti