Níu ára stelpa vann gull á X-leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2024 08:30 Mia Kretzer er orðin stjarna í sinni íþrótt þótt hún sé ekki búin að halda upp á tíu ára afmælið. @xgames Ástralska hjólabrettastelpan Mia Kretzer er yngsti gullverðlaunahafinn í sögu X-leikanna en hún skrifaði nýjan kafla í sögu þessa vinsælu leika á dögunum. Kretzer hafði þegar tryggt sér metið yfir að vera sú yngsta til að keppa á X-leikunum en gerði aftur á móti miklu meira en það. Mia tryggði sér gullið þegar hún náði 720 gráðu stökki á hjólabretti sínu. Kretzer kemur frá Perth á vesturströnd Ástralíu. Hún hafði betur í keppni við ríkjandi meistara, Arisa Trew, sem er líka frá Ástralíu. Það má sjá stökkið hennar með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Trew reyndi tvisvar við 900 gráðu stökk í hálfpípunni en lenti hvorugu stökkinu. Fyrir vikið fór gullið til Miu. „Ég er svo ánægð. Þetta var alveg klikkað. Ég hélt aldrei að ég væri að fara vinna gull á X-leikunum níu ára gömul,“ sagði Mia við Nine's Today. Hún hefur að mestu kennt sér sjálf og er svo sannarlega fædd með hæfileikana á hjólabrettinu. Kretzer er ekki með opinberan þjálfara en fer á hverjum degi eftir skóla með móður sinni og æfir sig í hjólabrettagarði. Móðir hennar segir að stelpan hafi sett stefnuna á að keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028 en þá verður hún náttúrulega orðin þrettán ára reynslubolti. Þá þarf líka að vera keppt á hjólabreyttum á leikunum en það á endanlega eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Triple Eight (@triple8nyc) Hjólabretti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Sjá meira
Kretzer hafði þegar tryggt sér metið yfir að vera sú yngsta til að keppa á X-leikunum en gerði aftur á móti miklu meira en það. Mia tryggði sér gullið þegar hún náði 720 gráðu stökki á hjólabretti sínu. Kretzer kemur frá Perth á vesturströnd Ástralíu. Hún hafði betur í keppni við ríkjandi meistara, Arisa Trew, sem er líka frá Ástralíu. Það má sjá stökkið hennar með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Trew reyndi tvisvar við 900 gráðu stökk í hálfpípunni en lenti hvorugu stökkinu. Fyrir vikið fór gullið til Miu. „Ég er svo ánægð. Þetta var alveg klikkað. Ég hélt aldrei að ég væri að fara vinna gull á X-leikunum níu ára gömul,“ sagði Mia við Nine's Today. Hún hefur að mestu kennt sér sjálf og er svo sannarlega fædd með hæfileikana á hjólabrettinu. Kretzer er ekki með opinberan þjálfara en fer á hverjum degi eftir skóla með móður sinni og æfir sig í hjólabrettagarði. Móðir hennar segir að stelpan hafi sett stefnuna á að keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028 en þá verður hún náttúrulega orðin þrettán ára reynslubolti. Þá þarf líka að vera keppt á hjólabreyttum á leikunum en það á endanlega eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Triple Eight (@triple8nyc)
Hjólabretti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Sjá meira