Herbert og Patrik leika við hvern sinn fingur í nýju myndbandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júlí 2024 16:14 Herbert og Patrik eru nýbúnir að gefa út lagið „Annan hring“ ásamt Bjarka Ómarssyni. Skjáskot Tónlistarmennirnir Herbert Guðmundsson, Prettyboitjokko og Bomarz hafa gefið út skemmtilegt tónlistarmyndband við nýja lagið þeirra „Annan hring.“ Mikill 80's fílingur er í myndbandinu sem og í laginu sem þeir gáfu út saman í vikunni. Patrik Atlason (Prettyboitjokko), Bjarki Ómarsson (Bomarz), og Herbert Guðmundsson leiddu nýverið saman hesta sína og gáfu út lagið „Annan hring.“ Í upphafi lagsins má heyra stef úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. Myndband við lagið kom svo út í dag, þar sem þremenningarnir og aðrir flytjendur lagsins fara ásamt gestum á kostum í dansi og öðrum leikrænum tilburðum. Myndbandið hefst eins og verið sé að spila það á VHS spólu, áður skemmtilega gamaldags grafík fer af stað og kynnir flytjendur til leiks. Í myndbandinu sjást þremenningarnir dansa og spila ásamt öðrum fyrir framan gamlar upptökur af fólki, aðallega að dansa líka. Upptökurnar virðast vera frá níunda áratugnum. Þá er myndbandið tekið upp með einhverri tækni sem gerir myndbandið allt gamaldags í útliti, gæðin eru eins og á gamalli VHS spólu. Björn Ionut Kristinsson, Bjössi sax, leikur á saxafón í laginu og kemur glæsilega fyrir í myndbandinu.Skjáskot Tónlist Tengdar fréttir Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Patrik Atlason (Prettyboitjokko), Bjarki Ómarsson (Bomarz), og Herbert Guðmundsson leiddu nýverið saman hesta sína og gáfu út lagið „Annan hring.“ Í upphafi lagsins má heyra stef úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. Myndband við lagið kom svo út í dag, þar sem þremenningarnir og aðrir flytjendur lagsins fara ásamt gestum á kostum í dansi og öðrum leikrænum tilburðum. Myndbandið hefst eins og verið sé að spila það á VHS spólu, áður skemmtilega gamaldags grafík fer af stað og kynnir flytjendur til leiks. Í myndbandinu sjást þremenningarnir dansa og spila ásamt öðrum fyrir framan gamlar upptökur af fólki, aðallega að dansa líka. Upptökurnar virðast vera frá níunda áratugnum. Þá er myndbandið tekið upp með einhverri tækni sem gerir myndbandið allt gamaldags í útliti, gæðin eru eins og á gamalli VHS spólu. Björn Ionut Kristinsson, Bjössi sax, leikur á saxafón í laginu og kemur glæsilega fyrir í myndbandinu.Skjáskot
Tónlist Tengdar fréttir Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25