Kanada óvænt í undanúrslitin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2024 09:30 Jonathan David er ein af stjörnum kanadíska landsliðsins. Ron Jenkins/Getty Images Kanada mun mæta ríkjandi heimsmeisturum í Argentínu í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Venesúela í vítaspyrnukeppni. Það er ekki aðeins álfukeppni karla í knattspyrnu í Evrópu þessa dagana en Suður-Ameríkukeppnin fer nú fram í Bandaríkjunum. Segja má að um upphitun sé að ræða en heimsmeistaramótið fer fram sumarið 2026 í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Kanada var nokkuð heppið með mótherja í 8-liða úrslitum en Venesúela er sýnd viði en ekki gefin. Jacob Shaffelburg kom Kanada yfir strax á 13. mínútu og reynist það eina mark fyrri hálfleiks. Í þeim síðari jafnaði gamla brýnið Salomón Rondón metin en unnendur enska boltans ættu að kannast við kappann. Hann spilaði með West Bromwich Albion, Newcastle United og Everton á sínum tíma en spilar í dag með Pachuca í Mexíkó. Þar sem ekki var meira skorað var gripið til vítaspyrnukeppni en í Suður-Ameríkukeppninni eru engar framlengingar nema þess þurfi í úrslitaleiknum. Rondón sjálfur skoraði úr fyrsut spyrnu Venesúela en samherjar hans Yangel Herrera, Jefferson Savarino og Wilker Angel misnotuðu spyrnur sínar og Kanada fór því með sigur af hólmi. Fyrir mót var Kanada ekki talið líklegt til afreka en liðið er nú komið alla leið í undanúrslit. Átta liða úrslitunum lýkur í kvöld og nótt þegar Kólumbía mætir Panama og Úrúgvæ mætir Brasilíu. Fótbolti Copa América Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
Það er ekki aðeins álfukeppni karla í knattspyrnu í Evrópu þessa dagana en Suður-Ameríkukeppnin fer nú fram í Bandaríkjunum. Segja má að um upphitun sé að ræða en heimsmeistaramótið fer fram sumarið 2026 í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Kanada var nokkuð heppið með mótherja í 8-liða úrslitum en Venesúela er sýnd viði en ekki gefin. Jacob Shaffelburg kom Kanada yfir strax á 13. mínútu og reynist það eina mark fyrri hálfleiks. Í þeim síðari jafnaði gamla brýnið Salomón Rondón metin en unnendur enska boltans ættu að kannast við kappann. Hann spilaði með West Bromwich Albion, Newcastle United og Everton á sínum tíma en spilar í dag með Pachuca í Mexíkó. Þar sem ekki var meira skorað var gripið til vítaspyrnukeppni en í Suður-Ameríkukeppninni eru engar framlengingar nema þess þurfi í úrslitaleiknum. Rondón sjálfur skoraði úr fyrsut spyrnu Venesúela en samherjar hans Yangel Herrera, Jefferson Savarino og Wilker Angel misnotuðu spyrnur sínar og Kanada fór því með sigur af hólmi. Fyrir mót var Kanada ekki talið líklegt til afreka en liðið er nú komið alla leið í undanúrslit. Átta liða úrslitunum lýkur í kvöld og nótt þegar Kólumbía mætir Panama og Úrúgvæ mætir Brasilíu.
Fótbolti Copa América Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira