Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 15:42 Lewis Hamilton fagnar með liðsfélaga sínum George Russell sem þurfti að draga sig úr keppni. Vince Mignott/MB Media/Getty Images Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. Rigningarspá var í veðurkortunum og það dembdi aðeins niður en stytti fljótt upp og meirihluti kappakstursins fór fram í blíðskaparveðri. George Russell hjá Mercedes var á ráspól en þurfti að draga sig frá keppni vegna vélabilunar á 34. hring. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var annar lengst af en átti frábæra framúrtöku og kom sér í fyrsta sæti á 40. hringnum eftir tímafrekt stopp í pyttinum hjá Lando Norris í liði McLaren. King Lewis 👑Nine wins at Silverstone 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆#F1 #BritishGP pic.twitter.com/u6v1kBGa0X— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Max Verstappen var fjórði af stað, vann sig strax upp í þriðja sætið og tók svo fram úr Lando Norris á 48. hring til að tryggja annað sætið. LAP 48/52And Verstappen gets past Norris!!The Dutchman is P2, three seconds behind Hamilton #F1 #BritishGP pic.twitter.com/M2RudRFA4R— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Lando Norris hafnaði því í þriðja sæti og Max Verstappen eykur enn við forystu sína í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Akstursíþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Rigningarspá var í veðurkortunum og það dembdi aðeins niður en stytti fljótt upp og meirihluti kappakstursins fór fram í blíðskaparveðri. George Russell hjá Mercedes var á ráspól en þurfti að draga sig frá keppni vegna vélabilunar á 34. hring. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var annar lengst af en átti frábæra framúrtöku og kom sér í fyrsta sæti á 40. hringnum eftir tímafrekt stopp í pyttinum hjá Lando Norris í liði McLaren. King Lewis 👑Nine wins at Silverstone 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆#F1 #BritishGP pic.twitter.com/u6v1kBGa0X— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Max Verstappen var fjórði af stað, vann sig strax upp í þriðja sætið og tók svo fram úr Lando Norris á 48. hring til að tryggja annað sætið. LAP 48/52And Verstappen gets past Norris!!The Dutchman is P2, three seconds behind Hamilton #F1 #BritishGP pic.twitter.com/M2RudRFA4R— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Lando Norris hafnaði því í þriðja sæti og Max Verstappen eykur enn við forystu sína í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra.
Akstursíþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira