Ronaldo gefur í skyn að hann muni halda áfram í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2024 14:32 Cristiano Ronaldo hefur leikið með portúgalska landsliðinu síðan 2003. getty/Emin Sansar Þrátt fyrir vonbrigðin á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti Cristiano Ronaldo haldið áfram að spila með portúgalska landsliðinu. Ronaldo mistókst að skora á EM og var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína. Portúgal tapaði fyrir Frakklandi í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum EM á föstudaginn. Engan bilbug virðist hins vegar vera að finna á hinum 39 ára Ronaldo sem gaf í skyn að hann gæti haldið áfram að spila fyrir portúgalska landsliðið í færslu á Instagram. „Við vildum meira. Við áttum meira skilið. Fyrir okkur. Fyrir ykkur öll. Fyrir Portúgal,“ skrifaði Ronaldo. „Við erum þakklát fyrir allt sem þið hafið gefið okkur og allt sem við höfum afrekað hingað til. Innan vallar sem utan. Ég er viss um að þessi arfleið verði heiðruð og það verði byggt ofan á hana, í sameiningu.“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Eftir leikinn gegn Frakklandi sagði Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, að það væri of snemmt að segja hvort landsliðsferli Ronaldos væri lokið. Hann verður 41 árs þegar næsta stórmót, HM í Norður-Ameríku, fer fram. Ronald, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar en hann hefur skorað 130 mörk í 212 leikjum fyrir Portúgal. Fjórtán þeirra hafa komið á EM en Ronaldo er markahæstur í sögu keppninnar. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Ronaldo mistókst að skora á EM og var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína. Portúgal tapaði fyrir Frakklandi í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum EM á föstudaginn. Engan bilbug virðist hins vegar vera að finna á hinum 39 ára Ronaldo sem gaf í skyn að hann gæti haldið áfram að spila fyrir portúgalska landsliðið í færslu á Instagram. „Við vildum meira. Við áttum meira skilið. Fyrir okkur. Fyrir ykkur öll. Fyrir Portúgal,“ skrifaði Ronaldo. „Við erum þakklát fyrir allt sem þið hafið gefið okkur og allt sem við höfum afrekað hingað til. Innan vallar sem utan. Ég er viss um að þessi arfleið verði heiðruð og það verði byggt ofan á hana, í sameiningu.“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Eftir leikinn gegn Frakklandi sagði Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, að það væri of snemmt að segja hvort landsliðsferli Ronaldos væri lokið. Hann verður 41 árs þegar næsta stórmót, HM í Norður-Ameríku, fer fram. Ronald, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar en hann hefur skorað 130 mörk í 212 leikjum fyrir Portúgal. Fjórtán þeirra hafa komið á EM en Ronaldo er markahæstur í sögu keppninnar.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira