Ronaldo gefur í skyn að hann muni halda áfram í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2024 14:32 Cristiano Ronaldo hefur leikið með portúgalska landsliðinu síðan 2003. getty/Emin Sansar Þrátt fyrir vonbrigðin á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti Cristiano Ronaldo haldið áfram að spila með portúgalska landsliðinu. Ronaldo mistókst að skora á EM og var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína. Portúgal tapaði fyrir Frakklandi í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum EM á föstudaginn. Engan bilbug virðist hins vegar vera að finna á hinum 39 ára Ronaldo sem gaf í skyn að hann gæti haldið áfram að spila fyrir portúgalska landsliðið í færslu á Instagram. „Við vildum meira. Við áttum meira skilið. Fyrir okkur. Fyrir ykkur öll. Fyrir Portúgal,“ skrifaði Ronaldo. „Við erum þakklát fyrir allt sem þið hafið gefið okkur og allt sem við höfum afrekað hingað til. Innan vallar sem utan. Ég er viss um að þessi arfleið verði heiðruð og það verði byggt ofan á hana, í sameiningu.“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Eftir leikinn gegn Frakklandi sagði Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, að það væri of snemmt að segja hvort landsliðsferli Ronaldos væri lokið. Hann verður 41 árs þegar næsta stórmót, HM í Norður-Ameríku, fer fram. Ronald, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar en hann hefur skorað 130 mörk í 212 leikjum fyrir Portúgal. Fjórtán þeirra hafa komið á EM en Ronaldo er markahæstur í sögu keppninnar. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Ronaldo mistókst að skora á EM og var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína. Portúgal tapaði fyrir Frakklandi í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum EM á föstudaginn. Engan bilbug virðist hins vegar vera að finna á hinum 39 ára Ronaldo sem gaf í skyn að hann gæti haldið áfram að spila fyrir portúgalska landsliðið í færslu á Instagram. „Við vildum meira. Við áttum meira skilið. Fyrir okkur. Fyrir ykkur öll. Fyrir Portúgal,“ skrifaði Ronaldo. „Við erum þakklát fyrir allt sem þið hafið gefið okkur og allt sem við höfum afrekað hingað til. Innan vallar sem utan. Ég er viss um að þessi arfleið verði heiðruð og það verði byggt ofan á hana, í sameiningu.“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Eftir leikinn gegn Frakklandi sagði Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, að það væri of snemmt að segja hvort landsliðsferli Ronaldos væri lokið. Hann verður 41 árs þegar næsta stórmót, HM í Norður-Ameríku, fer fram. Ronald, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar en hann hefur skorað 130 mörk í 212 leikjum fyrir Portúgal. Fjórtán þeirra hafa komið á EM en Ronaldo er markahæstur í sögu keppninnar.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira