Missir af milljónum af því að hann er ekki atvinnumaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 12:30 Luke Clanton fagnar góðu pútti sínu á lokaholunni á John Deere Classic mótinu um helgina. Getty/Dylan Buell/ Áhugakylfingurinn Luke Clanton hefur spilað frábærlega undanfarnar vikur. Það þarf að fara heil 66 ár aftur í tímann til að finna áhugamann sem náði sama árangri og hann. Clanton endaði í öðru sæti á John Deere Classic mótinu um helgina og er fyrsti áhugakylfingurinn frá árinu 1958 sem nær inn á topp tíu á tveimur PGA mótum í röð. Hann var í tíunda sæti í vikunni á undan. ‼️BACK-TO-BACK TOP 10 TOUR FINISHES‼️Luke Clanton finished in T2 at 24-under par at the John Deere Classic🤯👏This makes Luke the first amatuer player, since 1958, to have back-to-back Top-10 finishes in the @PGATOUR 👊💥#OneTribe | #GoNoles pic.twitter.com/pP5BXGImmD— FSU Golf (@FSUGolf) July 7, 2024 „Síðustu vikur hafa verið ótrúlegar. Það hefur verið draumur að fá að spila með síðustu ráshópunum,“ sagði Luke Clanton við CBS Sports. Hann er aðeins tvítugur og þakkar foreldrum sínum fyrir stuðninginn. „Að sjá mömmu og pabba á átjándu holunni. Öll vinnan sem þau hafa lagt á sig fyrir mig. Nú ætla ég að fara og faðma þau,“ sagði Clanton eftir að hann kláraði hringinn. Að ná í öðru sæti á John Deere Classic mótinu ætti að skila honum 92 milljónum íslenskra króna í verðlaunafé en Clanton sér samt ekki eina krónu af því. Reglurnar segja, að hann sem áhugakylfingur, má ekki þiggja verðlaunafé þótt að árangurinn ætti að vera að skila þessum milljónum í vasa hans. Clanton er því búinn að missa af mörgum milljónum tvær helgar í röð. Árið 1958 var Billy Joe Patton síðasti áhugamaðurinn til að vera meðal tíu efstu á tveimur PGA-mótum í röð en hann náði því að tveimur risamótum í röð fyrir 66 árum síðan. 4 birdies in his final 5 holes!@PGATOURU's Luke Clanton is the first amateur to finish in the top 10 in back-to-back TOUR starts since 1958 👏 pic.twitter.com/WM2HnQpCyh— PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2024 Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Clanton endaði í öðru sæti á John Deere Classic mótinu um helgina og er fyrsti áhugakylfingurinn frá árinu 1958 sem nær inn á topp tíu á tveimur PGA mótum í röð. Hann var í tíunda sæti í vikunni á undan. ‼️BACK-TO-BACK TOP 10 TOUR FINISHES‼️Luke Clanton finished in T2 at 24-under par at the John Deere Classic🤯👏This makes Luke the first amatuer player, since 1958, to have back-to-back Top-10 finishes in the @PGATOUR 👊💥#OneTribe | #GoNoles pic.twitter.com/pP5BXGImmD— FSU Golf (@FSUGolf) July 7, 2024 „Síðustu vikur hafa verið ótrúlegar. Það hefur verið draumur að fá að spila með síðustu ráshópunum,“ sagði Luke Clanton við CBS Sports. Hann er aðeins tvítugur og þakkar foreldrum sínum fyrir stuðninginn. „Að sjá mömmu og pabba á átjándu holunni. Öll vinnan sem þau hafa lagt á sig fyrir mig. Nú ætla ég að fara og faðma þau,“ sagði Clanton eftir að hann kláraði hringinn. Að ná í öðru sæti á John Deere Classic mótinu ætti að skila honum 92 milljónum íslenskra króna í verðlaunafé en Clanton sér samt ekki eina krónu af því. Reglurnar segja, að hann sem áhugakylfingur, má ekki þiggja verðlaunafé þótt að árangurinn ætti að vera að skila þessum milljónum í vasa hans. Clanton er því búinn að missa af mörgum milljónum tvær helgar í röð. Árið 1958 var Billy Joe Patton síðasti áhugamaðurinn til að vera meðal tíu efstu á tveimur PGA-mótum í röð en hann náði því að tveimur risamótum í röð fyrir 66 árum síðan. 4 birdies in his final 5 holes!@PGATOURU's Luke Clanton is the first amateur to finish in the top 10 in back-to-back TOUR starts since 1958 👏 pic.twitter.com/WM2HnQpCyh— PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2024
Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira