UEFA með lista yfir fljótustu og hægustu leikmenn EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 14:31 Kylian Mbappe á fleygiferð í leik Frakka og Portúgala í átta liða úrslitunum. Getty/Eric Verhoeven Enginn hefur hlaupið hraðar á Evrópumótinu í fótbolta en franski framherjinn Kylian Mbappé. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er með lista á heimasíðu sinni yfir fljótustu leikmenn EM í ár. Mbappé mældist mest á 36,5 kílómetra hraða í leikjum franska liðsins til þessa en næstur á eftir honum er Spánverjinn Ferrán Torres sem hefur mælst á 36 kílómetra hraða. Það má nálgast þessar upplýsingar hér. Slóveninn hávaxni Benjamin Sesko er síðan þriðji á listanum en hann mældist mest á 35,9 kílómetra hraða. Sesko er 195 sentímetrar á hæð. Um leið reiknar UEFA líka út hver sé hægasti leikmaður mótsins og það kemur í hlut Slóvenans Jasmin Kurtic. Hann mældist mest á aðeins 20,5 kílómetra hraða. Kurtic er neðstur þótt að markmenn séu teknir með. Næsthægastur er tékkneski markvörðurinn Matej Kovár og þar á eftir er tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok. Næsthægasti útileikmaður mótsins er aftur á móti úkraínski miðjumaðurinn Serhiy Sydorchuk sem mældist mest á 24,2 kílómetra hraða. Kyle Walker er sá fljótasti í enska liðinu en nær þó aðeins nítjánda sæti á listanum. Hann hefur mælst mest á 34,8 kílómetra hraða á mótinu. Næstur er síðan Ezri Konsa í 47. sætinu og Englendingar virðast ekki hafa verið á miklum hraða til þessa á Evrópumótinu. Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Mbappé mældist mest á 36,5 kílómetra hraða í leikjum franska liðsins til þessa en næstur á eftir honum er Spánverjinn Ferrán Torres sem hefur mælst á 36 kílómetra hraða. Það má nálgast þessar upplýsingar hér. Slóveninn hávaxni Benjamin Sesko er síðan þriðji á listanum en hann mældist mest á 35,9 kílómetra hraða. Sesko er 195 sentímetrar á hæð. Um leið reiknar UEFA líka út hver sé hægasti leikmaður mótsins og það kemur í hlut Slóvenans Jasmin Kurtic. Hann mældist mest á aðeins 20,5 kílómetra hraða. Kurtic er neðstur þótt að markmenn séu teknir með. Næsthægastur er tékkneski markvörðurinn Matej Kovár og þar á eftir er tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok. Næsthægasti útileikmaður mótsins er aftur á móti úkraínski miðjumaðurinn Serhiy Sydorchuk sem mældist mest á 24,2 kílómetra hraða. Kyle Walker er sá fljótasti í enska liðinu en nær þó aðeins nítjánda sæti á listanum. Hann hefur mælst mest á 34,8 kílómetra hraða á mótinu. Næstur er síðan Ezri Konsa í 47. sætinu og Englendingar virðast ekki hafa verið á miklum hraða til þessa á Evrópumótinu. Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4
Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira