Sturluðust allir úr gleði þegar myndband náðist af Ágústi fara holu í höggi Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2024 08:32 Lygilegt tilviljun að höggið hafi náðst á myndband. „Þetta var hreinlega mögnuð tilfinning, ég verð að viðurkenna það. Þetta sló mann alveg og það var lítið sagt í golfbílnum eftir þessa holu, það er smá spennufall sem fylgir þessu,“ segir kylfingurinn Ágúst Freyr Hallsson sem náði því merkilega afreki að fara holu í höggi seint á síðasta ári á 17. holunni á Campoamor á Spáni. Styrmir Erlendsson vinur hans og meðeigandi Brutta Golf náði afrekinu á filmu og er það aðgengilegt á TikTok. „Ég hafði verið í smá kennslu hjá hinum eina sanna Birgi Leifi daginn áður og hann var að reyna að sýna mér hvernig líkamsstaðan mín ætti að vera með því að taka mig upp á símann frá þessu sjónarhorni,“ segir Ágúst og heldur áfram. Ágúst Freyr gleymir aldrei þessari 17. holu. „Við félagarnir spiluðum 36 holur þennan dag og seinni 18 voru ekki að ganga neitt rosalega vel hjá mér. Ég var orðinn tæpur á golfkúlum og var einmitt að leita af golfkúlunni minni úti skógi þegar ég finn kúluna sem ég nota á næstu holu sem ég fer holu í höggi á.“ Þetta gerist á þessari holu Þarna segist Ágúst hafa verið orðinn vel pirraður á því hversu illa gekk. „Ég ákvað að láta Styrmi vin minn taka mig upp frá sama sjónarhorni og Birgir Leifur var búinn að taka mig upp daginn áður til þess að reyna sjá hvers vegna flest högg voru að enda úti í runna. Á meðan við stöndum allir á teig og bíðum eftir að hollið á undan okkur klárar þá spyr Styrmir hvort að einhver af okkur hafi farið holu í höggi eða orðið vitni að því, allir svara neitandi og þá segir Styrmir, það gerist á þessari holu.“ Hér að neðan má sjá þetta ótrúlega atvik og myndband af því. @akihallss Hole in one caught on camera 🏌️♂️⛳️ #golf #golftiktok #holeinone #golftok #foryou #fyrirþig #campoamorgolf #golfer #golfswing #golflife ♬ original sound - Ágúst Freyr Hallsson Spánn Golf Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Sjá meira
Styrmir Erlendsson vinur hans og meðeigandi Brutta Golf náði afrekinu á filmu og er það aðgengilegt á TikTok. „Ég hafði verið í smá kennslu hjá hinum eina sanna Birgi Leifi daginn áður og hann var að reyna að sýna mér hvernig líkamsstaðan mín ætti að vera með því að taka mig upp á símann frá þessu sjónarhorni,“ segir Ágúst og heldur áfram. Ágúst Freyr gleymir aldrei þessari 17. holu. „Við félagarnir spiluðum 36 holur þennan dag og seinni 18 voru ekki að ganga neitt rosalega vel hjá mér. Ég var orðinn tæpur á golfkúlum og var einmitt að leita af golfkúlunni minni úti skógi þegar ég finn kúluna sem ég nota á næstu holu sem ég fer holu í höggi á.“ Þetta gerist á þessari holu Þarna segist Ágúst hafa verið orðinn vel pirraður á því hversu illa gekk. „Ég ákvað að láta Styrmi vin minn taka mig upp frá sama sjónarhorni og Birgir Leifur var búinn að taka mig upp daginn áður til þess að reyna sjá hvers vegna flest högg voru að enda úti í runna. Á meðan við stöndum allir á teig og bíðum eftir að hollið á undan okkur klárar þá spyr Styrmir hvort að einhver af okkur hafi farið holu í höggi eða orðið vitni að því, allir svara neitandi og þá segir Styrmir, það gerist á þessari holu.“ Hér að neðan má sjá þetta ótrúlega atvik og myndband af því. @akihallss Hole in one caught on camera 🏌️♂️⛳️ #golf #golftiktok #holeinone #golftok #foryou #fyrirþig #campoamorgolf #golfer #golfswing #golflife ♬ original sound - Ágúst Freyr Hallsson
Spánn Golf Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Sjá meira