Eldsvoði í turni dómkirkjunnar í Rúðuborg Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2024 12:26 Kirkjuna málaði franski listmálarinn Claude Monet upphaflega. Skjáskot/X Turn dómkirkjunnar í Rúðuborg í Frakklandi stóð í ljósum logum skömmu eftir hádegi í dag. Slökkviliðsmenn hafa ráðið niðurlögum eldsins. Í myndefni á vef Guardian má sjá svartan reyk leggja frá turninum. Miðillinn hefur eftir slökkviliðinu í Rúðuborg að um níutíu mínútur hafi tekið að slökkva eldinn. Eldurinn hafi ekki dreift hratt úr sér vegna þess að turninn sé aðallega byggður úr stáli. Nicolas Mayer-Rossignol borgarstjóri Rúðuborgar sagði eldsupptök enn ókunn í samtali við BBC. Allt tiltækt slökkvilið hafi verið kallað til. The historic Rouen Catholic cathedral in France, whose construction dates back to the 12th century, is on fire. The incident comes a few days after the victory of leftist parties in the French elections. pic.twitter.com/tdeLxCgcaC— Sachin Jose (@Sachinettiyil) July 11, 2024 Framkvæmdir hafa staðið yfir á turninum síðustu misseri og voru verkamenn á svæðinu þeir fyrstu til að koma auga á eldinn. Byggingin var í kjölfarið rýmd. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki. Þá er enn ekki hægt að segja til um umfang tjónsins sem eldurinn olli. Incendie au sommet de la flèche de la cathédrale de #Rouen⚠️La cathédrale a été évacuée.🚒 Les secours sont sur place, un périmètre de sécurité a été établi.➡️ Merci d'éviter le secteur et de ne pas encombrer les lignes de secours. pic.twitter.com/ZNjBbZ2S86— Préfet de Normandie et de la Seine-Maritime (@Prefet76) July 11, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Í myndefni á vef Guardian má sjá svartan reyk leggja frá turninum. Miðillinn hefur eftir slökkviliðinu í Rúðuborg að um níutíu mínútur hafi tekið að slökkva eldinn. Eldurinn hafi ekki dreift hratt úr sér vegna þess að turninn sé aðallega byggður úr stáli. Nicolas Mayer-Rossignol borgarstjóri Rúðuborgar sagði eldsupptök enn ókunn í samtali við BBC. Allt tiltækt slökkvilið hafi verið kallað til. The historic Rouen Catholic cathedral in France, whose construction dates back to the 12th century, is on fire. The incident comes a few days after the victory of leftist parties in the French elections. pic.twitter.com/tdeLxCgcaC— Sachin Jose (@Sachinettiyil) July 11, 2024 Framkvæmdir hafa staðið yfir á turninum síðustu misseri og voru verkamenn á svæðinu þeir fyrstu til að koma auga á eldinn. Byggingin var í kjölfarið rýmd. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki. Þá er enn ekki hægt að segja til um umfang tjónsins sem eldurinn olli. Incendie au sommet de la flèche de la cathédrale de #Rouen⚠️La cathédrale a été évacuée.🚒 Les secours sont sur place, un périmètre de sécurité a été établi.➡️ Merci d'éviter le secteur et de ne pas encombrer les lignes de secours. pic.twitter.com/ZNjBbZ2S86— Préfet de Normandie et de la Seine-Maritime (@Prefet76) July 11, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira