Starfsmaður verslunar réðst á „þjóf“ sem reyndist saklaus Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júlí 2024 19:19 Dagurinn var nokkuð rólegur á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Vísir/Vilhelm Starfsmaður matvöruverslunar á höfuðborgarsvæðinu var handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að til átaka kom milli hans og meints þjófs, sem reyndist síðan saklaus. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar frá klukkan fimm í morgun til klukkan fimm síðdegis. Þar segir að starfsmaður verslunarinnar hafi farið langt fram úr því sem telst til eðlilegra aðgerða til að hindra för þjófs. Hinn meinti þjófur hafi síðan ekki verið með neinar vörur á sér. Starfsmaðurinn var sem fyrr segir handtekinn grunaður um líkamsárás og er málið í rannsókn hjá lögreglu. Þá var tilkynnt um afbrigðilega hegðun í miðborginni þegar aðili sparkaði í unglingsstelpu, að svo virðist upp úr þurru. Þegar lögregla bar að garði var maðurinn farinn og þrátt fyrir leit í miðborginni fannst hann ekki. Stelpan er ekki talin vera með alvarlega áverka eftir atvikið og gekk hún sína leið ásamt fjölskyldu eftir samtal við lögreglu. Lögregla stöðvaði sex ökumenn í dag grunaða um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Tilkynnt var um innbrot í heimahús, málið er í rannsókn. Lögreglumál Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar frá klukkan fimm í morgun til klukkan fimm síðdegis. Þar segir að starfsmaður verslunarinnar hafi farið langt fram úr því sem telst til eðlilegra aðgerða til að hindra för þjófs. Hinn meinti þjófur hafi síðan ekki verið með neinar vörur á sér. Starfsmaðurinn var sem fyrr segir handtekinn grunaður um líkamsárás og er málið í rannsókn hjá lögreglu. Þá var tilkynnt um afbrigðilega hegðun í miðborginni þegar aðili sparkaði í unglingsstelpu, að svo virðist upp úr þurru. Þegar lögregla bar að garði var maðurinn farinn og þrátt fyrir leit í miðborginni fannst hann ekki. Stelpan er ekki talin vera með alvarlega áverka eftir atvikið og gekk hún sína leið ásamt fjölskyldu eftir samtal við lögreglu. Lögregla stöðvaði sex ökumenn í dag grunaða um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Tilkynnt var um innbrot í heimahús, málið er í rannsókn.
Lögreglumál Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Sjá meira